Fyrsti leikur Íslands í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokký fór fram í Laugardalnum í kvöld er strákarnir mættu Nýja-Sjálandi.
Íslensku strákarnir kunnu vel við sig á heimavelli og unnu glæstan sigur, 4-0. Robert Hedström skoraði fyrstu tvö mörk Íslands og Jónas Breki Magnússon þriðja markið. Hedström fullkomnaði svo þrennuna undir lok leiksins.
Önnur úrslit í dag voru á þann veg að Spánn vann Króatíu, 3-2, en Eistland vann auðveldan sigur á Serbíu, 5-2.
Hedström með þrennu í öruggum sigri Íslands

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn


Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA
Enski boltinn


„Sé þá ekki vinna í ár“
Íslenski boltinn



Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn