Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök 16. apríl 2012 23:37 Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi frá árinu 2008. Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Krugman segist hafa verið vongóður um að leiðtogar Evruríkjanna myndu læra af mistökum sínum, eftir að Evrópski seðlabankinn lánaði bönkuðum ríflega 1.000 milljarða evra, fyrst ríflega 530 milljarða evra í desember í fyrra og síðan afganginn eftir áramótin. Því miður hafi þeir ekki gert það. Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu. Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það." Sjá má pistil Krugmans hér. Mest lesið Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Krugman segist hafa verið vongóður um að leiðtogar Evruríkjanna myndu læra af mistökum sínum, eftir að Evrópski seðlabankinn lánaði bönkuðum ríflega 1.000 milljarða evra, fyrst ríflega 530 milljarða evra í desember í fyrra og síðan afganginn eftir áramótin. Því miður hafi þeir ekki gert það. Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu. Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það." Sjá má pistil Krugmans hér.
Mest lesið Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira