Íbúðir við gömlu höfnina í sjónmáli 14. september 2012 07:30 Nýjar íbúðir kunna að setja mark sitt á gömlu höfnina í Reykjavík í náinni framtíð. Slippurinn verður áfram á sínum stað fyrst um sinn. Mynd/Graem Massie Architects Borgarráð samþykkti í gær kaup á lóðum á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði af Faxaflóahöfnum fyrir 528 milljónir króna. Með kaupunum á að skapast möguleiki fyrir 250 nýjar íbúðir á svæðinu milli Slipps og Sjóminjasafns sem reiknað er með að byggist fyrst upp. Síðan er möguleiki á allt að 250 íbúðum við Vesturbugt. Með öðrum stórum lóðum á svæðinu er rætt um allt að 1.000 íbúðir. „Stefnan er að byggja þarna upp blandað svæði íbúða og atvinnustarfsemi sem nýtur nálægðar við höfnina. Um leið erum við að afmarka mjög skýrt að á svæðinu við Örfirisey og við Suðurbugt og Vesturbugt verði áfram sjávarútvegur og hafnarstarfsemi. Það land sem við ætlum að þróa undir íbúðabyggð fer yfir til borgarinnar með samningnum,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Faxaflóahafna, segir ávinning þeirra vera að selja land sem þær geti ekki lengur notað. „Faxaflóahafnir eru búnar að leggja í mikinn kostnað að gera þessar lóðir byggingarhæfar. Með því að selja þær fæst fé sem dekkar þann kostnað,“ segir Hjálmar, sem jafnframt er formaður stýrihóps um nýtt rammaskipulag fyrir gömlu höfnina frá Sjóminjasafninu að Hörpu. Hann bætir við að það sé tæpast hlutverk Faxaflóahafna að vera umsvifamiklar í þróun íbúðahverfa og eigandi íbúðalóða. „Hlutverk Faxaflóahafna er hafnarþjónusta og þjónusta við hafnsækna starfsemi.“- gar Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjá meira
Borgarráð samþykkti í gær kaup á lóðum á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði af Faxaflóahöfnum fyrir 528 milljónir króna. Með kaupunum á að skapast möguleiki fyrir 250 nýjar íbúðir á svæðinu milli Slipps og Sjóminjasafns sem reiknað er með að byggist fyrst upp. Síðan er möguleiki á allt að 250 íbúðum við Vesturbugt. Með öðrum stórum lóðum á svæðinu er rætt um allt að 1.000 íbúðir. „Stefnan er að byggja þarna upp blandað svæði íbúða og atvinnustarfsemi sem nýtur nálægðar við höfnina. Um leið erum við að afmarka mjög skýrt að á svæðinu við Örfirisey og við Suðurbugt og Vesturbugt verði áfram sjávarútvegur og hafnarstarfsemi. Það land sem við ætlum að þróa undir íbúðabyggð fer yfir til borgarinnar með samningnum,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Faxaflóahafna, segir ávinning þeirra vera að selja land sem þær geti ekki lengur notað. „Faxaflóahafnir eru búnar að leggja í mikinn kostnað að gera þessar lóðir byggingarhæfar. Með því að selja þær fæst fé sem dekkar þann kostnað,“ segir Hjálmar, sem jafnframt er formaður stýrihóps um nýtt rammaskipulag fyrir gömlu höfnina frá Sjóminjasafninu að Hörpu. Hann bætir við að það sé tæpast hlutverk Faxaflóahafna að vera umsvifamiklar í þróun íbúðahverfa og eigandi íbúðalóða. „Hlutverk Faxaflóahafna er hafnarþjónusta og þjónusta við hafnsækna starfsemi.“- gar
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjá meira