GusGus og The Weeknd eiga plötur ársins hjá Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. janúar 2012 17:55 Platan Arabian Horse með Gus Gus var valinn plata ársins 2011 af útvarpsþættinum Vasadiskó. Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Fyrir viku síðan gerði þáttastjórnandi upp tónlistarárið 2011 hvað lög varðar og þar þóttu Mugison og Lana Del Rey standa upp úr með lögin Stingum af og Video games. Þátturinn heldur svo áfram næsta sunnudag með sitt hefðbundna form, að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þá mætur þekktur gestur með sitt vasadiskó (mp3 spilara) og setur á shuffle. Í þættinum í dag voru taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku. Hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér á Vísi. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Hér eru listarnir í heild sinni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.íslenskt: 1. GusGus - Arabian Horse 2. Mugison - Haglél 3. Björk - Biophilia 4. Sóley - We sink 5. Lay Low - Brostinn strengur 6. Ham - Svik, harmur og dauði 7. Bix - Animalog 8. Of Monsters and Men - My head is an animal 9. Náttfari - Töf 10. Emmsjé Gauti - Bara ég 11. Snorri Helgason - Winter Sun 12. Nolo - Nology 13. Hermigervill - Leikur Fleiri Ízlensk lög 14. Sing Fang - Summer Echoes 15. 1860 - Sagan 16. Gang Related - Stunts and Rituals 17. Helgi Jónsson - Big Spring 18. Sykur - Mesópótamía 19. Pétur Ben og Eberg - Numbers Game 20. Dad Rocks! - Mount Modern erlent: 1. The Weeknd - House of Balloons 2. Tune-Yards - W H O K I L L 3. Laura Marling - A Creature I don´t know 4. Wu Lyf- Go tell fire to the mountain 5. Anna Calvi - Anna Calvi 6. James Blake - James Blake 7. PJ Harvey - Let England Shake 8. Wild Beasts - Smother 9. The Kills - Blood Pressures 10. The Antlers - Burst Apart 11. Feist - Metals 12. Tom Waits - Bad as Me 13. Florence and the Machine - Ceremonials 14. Wiley - 100% Publishing 15. Metronomy - English Riviera 16. Youth Lagoon - The Year of Hibernation 17. My Morning Jacket - Circuital 18. Low - C´Mon 19. Adele - 21 20. Girls - Father, Son, Holy ghost 21. King Creosote og Jon Hopkins - Diamond Mine 22. Chelsea Wolfe - Apokalypsis 23. Jay-Z og Kanye West - Watch the Throne 24. Lykke Li - Wounded Rhymes 25. Little Dragon - Ritual Union 26. Kurt Vile - Smoke Rings for my Halo 27. A$AP Rocky - liveloveASAP 28. Justice - Audio, Video, Disco 29. Crystal Stilts - In Love with Oblivion 30. The Field - Looping State of Mind Game of Thrones Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rafsveitin GusGus og kanadíska söngvarinn er kallar sig The Weeknd eiga plötur ársins að mati útvarpsþáttarins Vasadiskó en seinna uppgjör þáttarins fór fram í dag. Plöturnar Arabian Horse og House of Balloons þóttu standa upp úr að mati þáttarstjórnanda en einnig voru plötur Mugison, Bjarkar, Sóleyjar og Lay Low inn á topp 5 á íslenska listanum en plötur Tune-Yards, Lauru Marling,Wu-Lyf og Önnu Calvi á þeim erlenda. Fyrir viku síðan gerði þáttastjórnandi upp tónlistarárið 2011 hvað lög varðar og þar þóttu Mugison og Lana Del Rey standa upp úr með lögin Stingum af og Video games. Þátturinn heldur svo áfram næsta sunnudag með sitt hefðbundna form, að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þá mætur þekktur gestur með sitt vasadiskó (mp3 spilara) og setur á shuffle. Í þættinum í dag voru taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku. Hægt er að hlusta á hann í heild sinni hér á Vísi. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Hér eru listarnir í heild sinni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.íslenskt: 1. GusGus - Arabian Horse 2. Mugison - Haglél 3. Björk - Biophilia 4. Sóley - We sink 5. Lay Low - Brostinn strengur 6. Ham - Svik, harmur og dauði 7. Bix - Animalog 8. Of Monsters and Men - My head is an animal 9. Náttfari - Töf 10. Emmsjé Gauti - Bara ég 11. Snorri Helgason - Winter Sun 12. Nolo - Nology 13. Hermigervill - Leikur Fleiri Ízlensk lög 14. Sing Fang - Summer Echoes 15. 1860 - Sagan 16. Gang Related - Stunts and Rituals 17. Helgi Jónsson - Big Spring 18. Sykur - Mesópótamía 19. Pétur Ben og Eberg - Numbers Game 20. Dad Rocks! - Mount Modern erlent: 1. The Weeknd - House of Balloons 2. Tune-Yards - W H O K I L L 3. Laura Marling - A Creature I don´t know 4. Wu Lyf- Go tell fire to the mountain 5. Anna Calvi - Anna Calvi 6. James Blake - James Blake 7. PJ Harvey - Let England Shake 8. Wild Beasts - Smother 9. The Kills - Blood Pressures 10. The Antlers - Burst Apart 11. Feist - Metals 12. Tom Waits - Bad as Me 13. Florence and the Machine - Ceremonials 14. Wiley - 100% Publishing 15. Metronomy - English Riviera 16. Youth Lagoon - The Year of Hibernation 17. My Morning Jacket - Circuital 18. Low - C´Mon 19. Adele - 21 20. Girls - Father, Son, Holy ghost 21. King Creosote og Jon Hopkins - Diamond Mine 22. Chelsea Wolfe - Apokalypsis 23. Jay-Z og Kanye West - Watch the Throne 24. Lykke Li - Wounded Rhymes 25. Little Dragon - Ritual Union 26. Kurt Vile - Smoke Rings for my Halo 27. A$AP Rocky - liveloveASAP 28. Justice - Audio, Video, Disco 29. Crystal Stilts - In Love with Oblivion 30. The Field - Looping State of Mind
Game of Thrones Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira