Teitur á Hróarskeldu efstur að loknum milliriðli í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2012 21:00 Mynd / Eiðfaxi.is Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag. Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54. Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.Úrslitin í dag. 1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61 2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54 3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51 4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47 5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45 6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45 7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45 8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45 9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44 10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44 11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44 12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43 13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43 14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42 15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39 16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38 17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37 18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37 19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35 20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35 21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34 22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34 23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33 24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32 25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32 26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3 27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28 28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28 29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27 30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23 31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2 32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15 33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag. Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54. Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.Úrslitin í dag. 1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61 2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54 3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51 4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47 5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45 6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45 7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45 8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45 9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44 10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44 11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44 12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43 13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43 14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42 15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39 16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38 17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37 18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37 19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35 20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35 21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34 22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34 23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33 24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32 25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32 26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3 27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28 28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28 29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27 30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23 31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2 32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15 33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira