Úlfar búinn að velja þá sex kylfinga sem fara á HM í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2012 14:03 Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í landsliðinu sem keppir í Tyrklandi. Mynd/GVA Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið samkvæmt afreksstefnu Golfsambandsins sex kylfinga til að leika fyrir Íslands hönd á HM karla og kvenna. Heimsmeistaramótið verður haldið verður í Tyrklandi í haust en leikið verður á Gloria Golf Resort (Old og New course) í Antalya í Tyrklandi. HM kvenna Espirito Santo Trophy fer fram dagana 27.-30. september, liðið skipa þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR (efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Valdís Þóra Jónsdóttir GL (efst á heimslista áhugamanna) og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK (Val landsliðsþjálfara). HM karla Eisenhower Trophy fer fram dagana 4.-7. október, liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús GR (efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Axel Bóasson GK (efstur á heimslista áhugamanna), heimslisti áhugamanna og Rúnar Arnórsson GK (Val landsliðsþjálfara). Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið samkvæmt afreksstefnu Golfsambandsins sex kylfinga til að leika fyrir Íslands hönd á HM karla og kvenna. Heimsmeistaramótið verður haldið verður í Tyrklandi í haust en leikið verður á Gloria Golf Resort (Old og New course) í Antalya í Tyrklandi. HM kvenna Espirito Santo Trophy fer fram dagana 27.-30. september, liðið skipa þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR (efst á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Valdís Þóra Jónsdóttir GL (efst á heimslista áhugamanna) og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK (Val landsliðsþjálfara). HM karla Eisenhower Trophy fer fram dagana 4.-7. október, liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús GR (efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar), Axel Bóasson GK (efstur á heimslista áhugamanna), heimslisti áhugamanna og Rúnar Arnórsson GK (Val landsliðsþjálfara).
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira