Raikkönen efaðist aldrei um burði Lotus Birgir Þór Harðarson skrifar 28. ágúst 2012 17:45 Kimi hefur staðið sig mjög vel í Lotus-bílnum í ár. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, segist aldrei hafa haft áhyggjur af því að liðið gæti ekki bætt árangur sinn í ár frá því í fyrra. Árið 2011 var slæmt ár fyrir Lotus. Liðið endaði í fimmta sæti langt á eftir Mercedes. Í ár hefur Lotus betri spil á hendi þegar tímabilið er hálfnað. Lotus er í þriðja sæti á eftir Ferrari og Red Bull. Þeir eru einnig á undan McLaren og Mercedes í stigakeppni bílasmiða. Raikkönen er talinn mjög sigurstranglegur í aðdraganda belgíska kappakstursins um helgina. Í undanförnum mótum hefur Kimi verið gríðarlega sterkur og sótt á. Hann er einnig viss um að Lotus geti skákað keppnautum sínum hjá McLaren og Mercedes þrátt fyrir að þau hafi mun meiri fjárráð en Lotus. "Ég var í nokkur ár hjá toppliðum og ég hef upplifað mjög erfið ár. Erfiðu árunum hafa hins vegar alltaf fylgt betri ár," segir Raikkönen við Autosport. Raikkönen hefur þrisvar sigrað í Belgíu. Fyrsti sigur hans var fyrir McLaren árið 2005. Svo vann hann tvisvar fyrir Ferrari á brautinni víðfrægu, árið 2007 og 2009. Sigurinn árið 2009 er í raun hans síðasti sigur í Formúlu 1. Talið er að Raikkönen muni skrifa undir nýjan samning við Lotus í lok ársins. Hann hefur verið tengdur við mörg stórlið eftir að hafa ekið vel í sumar. Ferrari er eitt þeirra. Formúla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, segist aldrei hafa haft áhyggjur af því að liðið gæti ekki bætt árangur sinn í ár frá því í fyrra. Árið 2011 var slæmt ár fyrir Lotus. Liðið endaði í fimmta sæti langt á eftir Mercedes. Í ár hefur Lotus betri spil á hendi þegar tímabilið er hálfnað. Lotus er í þriðja sæti á eftir Ferrari og Red Bull. Þeir eru einnig á undan McLaren og Mercedes í stigakeppni bílasmiða. Raikkönen er talinn mjög sigurstranglegur í aðdraganda belgíska kappakstursins um helgina. Í undanförnum mótum hefur Kimi verið gríðarlega sterkur og sótt á. Hann er einnig viss um að Lotus geti skákað keppnautum sínum hjá McLaren og Mercedes þrátt fyrir að þau hafi mun meiri fjárráð en Lotus. "Ég var í nokkur ár hjá toppliðum og ég hef upplifað mjög erfið ár. Erfiðu árunum hafa hins vegar alltaf fylgt betri ár," segir Raikkönen við Autosport. Raikkönen hefur þrisvar sigrað í Belgíu. Fyrsti sigur hans var fyrir McLaren árið 2005. Svo vann hann tvisvar fyrir Ferrari á brautinni víðfrægu, árið 2007 og 2009. Sigurinn árið 2009 er í raun hans síðasti sigur í Formúlu 1. Talið er að Raikkönen muni skrifa undir nýjan samning við Lotus í lok ársins. Hann hefur verið tengdur við mörg stórlið eftir að hafa ekið vel í sumar. Ferrari er eitt þeirra.
Formúla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira