Sautjánda keppnin fer fram í Abu Dhabi um helgina Rúnar Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 18:45 Yas Marina í Abu Dhabi nordicphotos/getty Sautjánda keppni tímabilsins í Formúlunni fer fram um helgina á hinni glæsilegu braut Yas Marina í Abu Dhabi. Þrátt fyrir að Sebastian Vettel og RedBull liðið hafi tryggt sér Heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni á Indlandi, þá verður klárlega hart barist um sigur í keppninni. Á síðasta ári var það Kimi Raikkonen sem fagnaði sigri í Abu Dhabi en Raikkonen hefur ekki náð að sigra í keppni síðan í Ástralíu, sem var fyrsta keppni ársins. Vettel hefur sigrað í 10 af 16 keppnum tímabilsins og í síðustu 6 í röð en Vettel stefnir á að jafna met Schumachers með sigri í Abu Dhabi, og ná þar með að sigra í sjö keppnum í röð á einu og sama tímabilinu. Tveimur æfingum er lokið á brautinni í dag , og var það Romain Grosjean á Lotus sem var fljótastur á þeirri fyrri en Sebastian Vettel á Red Bull á seinni æfingunni. Tímatakan er á morgun laugardag klukkan 12.50 og keppnin á sunnudag klukkan 12.30 allt í beinni á Stöð 2 Sport & HD. Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sautjánda keppni tímabilsins í Formúlunni fer fram um helgina á hinni glæsilegu braut Yas Marina í Abu Dhabi. Þrátt fyrir að Sebastian Vettel og RedBull liðið hafi tryggt sér Heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni á Indlandi, þá verður klárlega hart barist um sigur í keppninni. Á síðasta ári var það Kimi Raikkonen sem fagnaði sigri í Abu Dhabi en Raikkonen hefur ekki náð að sigra í keppni síðan í Ástralíu, sem var fyrsta keppni ársins. Vettel hefur sigrað í 10 af 16 keppnum tímabilsins og í síðustu 6 í röð en Vettel stefnir á að jafna met Schumachers með sigri í Abu Dhabi, og ná þar með að sigra í sjö keppnum í röð á einu og sama tímabilinu. Tveimur æfingum er lokið á brautinni í dag , og var það Romain Grosjean á Lotus sem var fljótastur á þeirri fyrri en Sebastian Vettel á Red Bull á seinni æfingunni. Tímatakan er á morgun laugardag klukkan 12.50 og keppnin á sunnudag klukkan 12.30 allt í beinni á Stöð 2 Sport & HD.
Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira