LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. september 2013 02:18 „Við höfum fengið fyrirspurnir um þetta frá áhyggjufullum nemendum,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að dómur hafi fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag um að nýjar úthlutunarreglur LÍN hafi verið ólöglegar, virðist sem að sjóðurinn ætli að halda afstöðu sinni til streitu. Nemendur sem ætla sér að þeyta 18 einingar á næstu önn hafa ekki getað sótt um námslán síðustu daga þátt fyrir að nýjar úthlutnarreglur, sem kveða á um 22 eininga lágmarksnámsframvindu, hafi verið dæmdar ólöglegar fyrir helgi. Stúdentaráð birtir skjáskot af því hvernig nemandi getur ekki sótt um námslán nema að vera skráður með að lágmarki 22 einingar. „Í dag [í gær] höfum við fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem ætlar sér að þreyta 18 einingar sem segist ekki geta sótt um hjá LÍN. Lánasjóðsfulltrúi SHÍ athugaði málið og hringdi í LÍN og fékk svör "að viðmiðin yrðu áfram 22 þar sem þau hyggðust áfrýja málinu" - það bendir til þess að Lánasjóðurinn fer ekki eftir og það sem meira er - hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur!,“ segir í stöðufærslu sem Stúdentaráð sendi frá sér á Facebook í gærkvöld.„Við höfum nú þegar sent bréf til Mennamálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis vegna málsins,“ segir María Rut í samtali við Vísi.is. „Þetta er algjört virðingarleysi af hálfu LÍN og stúdentar eru búnir að fá sig fullsadda af þessum vinnubrögðum. Við höfum fengið gríðarlega sterk viðbrögð í kvöld vegna þessa máls og það er mikil reiði meðal stúdenta.“ LÍN hefur ekki enn áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Leiða má hins vegar að því líkum að það verði gert á næstu dögum eða vikum. Stöðufærstu Stúdentaráðs má sjá hér að neðan. Post by Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN. Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
„Við höfum fengið fyrirspurnir um þetta frá áhyggjufullum nemendum,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að dómur hafi fallið í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag um að nýjar úthlutunarreglur LÍN hafi verið ólöglegar, virðist sem að sjóðurinn ætli að halda afstöðu sinni til streitu. Nemendur sem ætla sér að þeyta 18 einingar á næstu önn hafa ekki getað sótt um námslán síðustu daga þátt fyrir að nýjar úthlutnarreglur, sem kveða á um 22 eininga lágmarksnámsframvindu, hafi verið dæmdar ólöglegar fyrir helgi. Stúdentaráð birtir skjáskot af því hvernig nemandi getur ekki sótt um námslán nema að vera skráður með að lágmarki 22 einingar. „Í dag [í gær] höfum við fengið margar fyrirspurnir frá fólki sem ætlar sér að þreyta 18 einingar sem segist ekki geta sótt um hjá LÍN. Lánasjóðsfulltrúi SHÍ athugaði málið og hringdi í LÍN og fékk svör "að viðmiðin yrðu áfram 22 þar sem þau hyggðust áfrýja málinu" - það bendir til þess að Lánasjóðurinn fer ekki eftir og það sem meira er - hunsar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur!,“ segir í stöðufærslu sem Stúdentaráð sendi frá sér á Facebook í gærkvöld.„Við höfum nú þegar sent bréf til Mennamálaráðuneytisins og Umboðsmanns Alþingis vegna málsins,“ segir María Rut í samtali við Vísi.is. „Þetta er algjört virðingarleysi af hálfu LÍN og stúdentar eru búnir að fá sig fullsadda af þessum vinnubrögðum. Við höfum fengið gríðarlega sterk viðbrögð í kvöld vegna þessa máls og það er mikil reiði meðal stúdenta.“ LÍN hefur ekki enn áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Leiða má hins vegar að því líkum að það verði gert á næstu dögum eða vikum. Stöðufærstu Stúdentaráðs má sjá hér að neðan. Post by Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN.
Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira