Þrastarskógur eða Svartiskógur? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2013 13:20 Verkalýðsleiðtogi á Suðurlandi segir svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu vera sífellt að aukast og við því þurfi að bregðast. Á Suðurlandi eru stærstu sumarbústaðabyggðir landsins og þar er líka rekin öflug ferðaþjónusta. Gárungar hafa talað um Þrastarskóg í Grímsnesi sem Svartaskóg því þar sé mikið af iðnaðarmönnum að vinna svart við endurnýjun og byggingu nýrra sumarbústaða. Ekki skal fullyrt hvort þetta er rétt eða rangt. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir hins vegar að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi. „Hér eru mikill uppgangur í ferðaþjónustu og töluvert um svarta atvinnustarfsemi. Við höfum verið í átaki, stéttarfélögin, að fara á vinnustaði og fara yfir þessi mál, og okkur sýnist að það er heldur að bæta í svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu,“ segir Halldóra. „Við höfum verið að fara í eftirlit og menn hafa ekki verið skráðir sem launþegar, og við skráum niuður þessar kennitölur sem fara til ríkisskattstjóra. Við fáum ekki að sjá hver niðurstaðan er, en verðum vör við töluvert mikið af svartri atvinnustarfsemi,“ bætir hún við. Hún telur svarta atvinnustarfsemi um 14-15 prósent af allri starfsemi á Suðurlandi. „Það þarf virkilega að gera meira átak í þessu og neytendur þurfa að verða meðvitaðri á Íslandi um það við hvern þeir eru að skipta,“ segir Halldóra að lokum. Mest lesið Maðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Tala látinna hækkar í fimmtán Erlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Innlent Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Reykur barst inn í Háteigsskóla Innlent Fleiri fréttir Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Sjá meira
Verkalýðsleiðtogi á Suðurlandi segir svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu vera sífellt að aukast og við því þurfi að bregðast. Á Suðurlandi eru stærstu sumarbústaðabyggðir landsins og þar er líka rekin öflug ferðaþjónusta. Gárungar hafa talað um Þrastarskóg í Grímsnesi sem Svartaskóg því þar sé mikið af iðnaðarmönnum að vinna svart við endurnýjun og byggingu nýrra sumarbústaða. Ekki skal fullyrt hvort þetta er rétt eða rangt. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir hins vegar að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi. „Hér eru mikill uppgangur í ferðaþjónustu og töluvert um svarta atvinnustarfsemi. Við höfum verið í átaki, stéttarfélögin, að fara á vinnustaði og fara yfir þessi mál, og okkur sýnist að það er heldur að bæta í svarta atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu,“ segir Halldóra. „Við höfum verið að fara í eftirlit og menn hafa ekki verið skráðir sem launþegar, og við skráum niuður þessar kennitölur sem fara til ríkisskattstjóra. Við fáum ekki að sjá hver niðurstaðan er, en verðum vör við töluvert mikið af svartri atvinnustarfsemi,“ bætir hún við. Hún telur svarta atvinnustarfsemi um 14-15 prósent af allri starfsemi á Suðurlandi. „Það þarf virkilega að gera meira átak í þessu og neytendur þurfa að verða meðvitaðri á Íslandi um það við hvern þeir eru að skipta,“ segir Halldóra að lokum.
Mest lesið Maðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Tala látinna hækkar í fimmtán Erlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Innlent Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Reykur barst inn í Háteigsskóla Innlent Fleiri fréttir Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Sjá meira