Hafdís fór á kostum á Landsmótinu | Aldrei verið í betra formi 7. júlí 2013 18:03 Hafdís Sigurðardóttir Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet. ,,Ég var mjög sátt við 200 metra hlaupið þrátt fyrir mikinn vind á móti í beygjunni en þetta lagaðist síðan á beinu brautinni. Ég er sátt þegar upp er staðið og að hlaupa undir 24 sekúndum er ágætt út af fyrir sig,“ sagði Hafdís skömmu eftir hlaupið. Hafdís sagðist ennfremur vera ánægð með langstökkið í gær, gott væri að setja landsmótsmet og að ná að fara yfir sex metra. ,,Það er alltaf gaman að koma á Landsmót, ákveðin stemning sem hér myndast en auðvitað hefði veðrið mátt vera betra og fleira fólk í stúkunni. Ég held að keppendur hafa verið ánægðir með mótið og árangur í mörgum greinum var góður og margir voru að bæta sinn árangur,“ sagði Hafdís. Aðspurð um framhaldið sagði Hafdís að nú tæki við smá pása en síðan færi allt á fullt innan skamms. ,,Ég er í besta keppnisformi á ferlinum og vonandi held ég áfram að bæta mig. Ég hef æft mikið og er að uppskera núna laun erfiðisins. Mér hefur gengið ofsalega vel í sumar,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet. ,,Ég var mjög sátt við 200 metra hlaupið þrátt fyrir mikinn vind á móti í beygjunni en þetta lagaðist síðan á beinu brautinni. Ég er sátt þegar upp er staðið og að hlaupa undir 24 sekúndum er ágætt út af fyrir sig,“ sagði Hafdís skömmu eftir hlaupið. Hafdís sagðist ennfremur vera ánægð með langstökkið í gær, gott væri að setja landsmótsmet og að ná að fara yfir sex metra. ,,Það er alltaf gaman að koma á Landsmót, ákveðin stemning sem hér myndast en auðvitað hefði veðrið mátt vera betra og fleira fólk í stúkunni. Ég held að keppendur hafa verið ánægðir með mótið og árangur í mörgum greinum var góður og margir voru að bæta sinn árangur,“ sagði Hafdís. Aðspurð um framhaldið sagði Hafdís að nú tæki við smá pása en síðan færi allt á fullt innan skamms. ,,Ég er í besta keppnisformi á ferlinum og vonandi held ég áfram að bæta mig. Ég hef æft mikið og er að uppskera núna laun erfiðisins. Mér hefur gengið ofsalega vel í sumar,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira