Lífið

Afi í annað sinn

Leikarinn Colin Hanks eignaðist litla stúlku í vikunni en Colin er sonur stórleikarans Tom Hanks.

Colin og eiginkona hans, Samantha Bryant, eiga fyrir tveggja ára krúttbombuna Oliviu Jane og eru þau í skýjunum með nýjasta fjölskyldumeðliminn.

Feðgarnir.
“Hún er hamingjusöm og heilbrigð og við erum yfir okkur ánægð og þreytt,” segir Colin en skötuhjúin héldu óléttunni leyndri þangað til í apríl á þessu ári.

Flottur pabbi.
Nýbakaðir foreldrar.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.