Tíska og hönnun

Fjölmenning og litagleði hjá Tom Ford

Þórhildur Þorkelsdótti skrifar
Tískuhönnuðurinn Tom Ford sótti innblástur til mismunandi menningarheima fyrir komandi haust og veturarlínu sína. ,,London er svo ótrúlega fjölmenningarleg borg. Mig langaði til að sækja inblástur til Grænlands, Mexíkó, alls þar á milli og blanda því öllu saman. Mannkynið er að verða svo ótrúlega fjölbreytilegt og það veitir mér innblástur. Mig langar til að setja allar þjóðir undir sama hatt í þessari línu", sagði Ford í viðtali við Vogue. Hann segist einnig vera kominn með nóg af minimalísma og notaðist þess vegna við mikið af litum og mynstrum. Útkoman varð töfrum líkust.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.