Þrýstingur á að Bjarni fari frá Karen Kjartansdóttir skrifar 4. apríl 2013 12:46 Oddvitar stærstu flokkanna, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vaxandi þrýstingur er í röðum Sjálfstæðismanna um að Bjarni Benediktsson víki til hliðar og láti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að leiða kosningabaráttuna. Stjórnmálafræðingur og fyrrverandi frambjóðandi flokksins segir hins vegar sögur um að Bjarni eigi að víkja til hliðar ekki trúverðugar. Sjálfstæðimenn leita leiða til að byggja upp traust á flokknum fyrir kosningar og hefur mikið verið fundað innan flokksins síðustu daga til að ákveða hvernig best sé að haga kosningabaráttunni. Einhverjir hafa rætt um að réttast væri að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, myndi stíga til hliðar og að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, yrði falið að leiða flokkinn fram að kosningum. Þau skipti yrðu þá svipuð og urðu í borgarstjórn Reykjavíkur árið 1994. Þá sagði Markús Örn Antonsson af sér sem borgarstjóri skömmu fyrir kosningar eftir að skoðanakannanir höfðu leitt í ljós að flokkurinn ætti undir högg að sækja í borginni. Árna Sigfússyni var þess í stað fengið embættið. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi frambjóðandi sjálfstæðismannsins, segir sögur sem þessar heldur ótrúverðugar og lykta af taugaveiklun. Stefanía segir formannaskipti skömmu fyrir kosningar hafi ekki tekist vel árið 1994 þegar 75 dagar voru til kosningar en nú eru 23 dagar til kosninga. „Formannaskiptin gáfust ekki vel og því Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þá meirihlutanum til Reykjavíkurlistans og hefur aldrei endurheimt fylgi sitt síðan. Þannig ef menn ætla líta til þeirrar reynslu ættu þeir að meta það sem svo að það væri víti til að varast." Stefanía segir fylgiskannanir eðlilega hafa hrist upp í röðum sjálfstæðismanna. „Þegar illa gengur fer fólk að endurmeta stöðuna og hvort rétt sé að skipta um þjálfara eða forystu. En nú er mjög stutt til kosninga og mér finnst það ekki koma til greina að fara skipta út formanni. Hins vegar er Hanna Birna Kristjánsdóttir varaformaður flokksins og mér finnst mjög eðillegt að henni sé teflt meira fram enda nýtur hún trausts langt út fyrir raðir flokksins." Kosningar 2013 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Vaxandi þrýstingur er í röðum Sjálfstæðismanna um að Bjarni Benediktsson víki til hliðar og láti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að leiða kosningabaráttuna. Stjórnmálafræðingur og fyrrverandi frambjóðandi flokksins segir hins vegar sögur um að Bjarni eigi að víkja til hliðar ekki trúverðugar. Sjálfstæðimenn leita leiða til að byggja upp traust á flokknum fyrir kosningar og hefur mikið verið fundað innan flokksins síðustu daga til að ákveða hvernig best sé að haga kosningabaráttunni. Einhverjir hafa rætt um að réttast væri að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, myndi stíga til hliðar og að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, yrði falið að leiða flokkinn fram að kosningum. Þau skipti yrðu þá svipuð og urðu í borgarstjórn Reykjavíkur árið 1994. Þá sagði Markús Örn Antonsson af sér sem borgarstjóri skömmu fyrir kosningar eftir að skoðanakannanir höfðu leitt í ljós að flokkurinn ætti undir högg að sækja í borginni. Árna Sigfússyni var þess í stað fengið embættið. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi frambjóðandi sjálfstæðismannsins, segir sögur sem þessar heldur ótrúverðugar og lykta af taugaveiklun. Stefanía segir formannaskipti skömmu fyrir kosningar hafi ekki tekist vel árið 1994 þegar 75 dagar voru til kosningar en nú eru 23 dagar til kosninga. „Formannaskiptin gáfust ekki vel og því Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þá meirihlutanum til Reykjavíkurlistans og hefur aldrei endurheimt fylgi sitt síðan. Þannig ef menn ætla líta til þeirrar reynslu ættu þeir að meta það sem svo að það væri víti til að varast." Stefanía segir fylgiskannanir eðlilega hafa hrist upp í röðum sjálfstæðismanna. „Þegar illa gengur fer fólk að endurmeta stöðuna og hvort rétt sé að skipta um þjálfara eða forystu. En nú er mjög stutt til kosninga og mér finnst það ekki koma til greina að fara skipta út formanni. Hins vegar er Hanna Birna Kristjánsdóttir varaformaður flokksins og mér finnst mjög eðillegt að henni sé teflt meira fram enda nýtur hún trausts langt út fyrir raðir flokksins."
Kosningar 2013 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira