Kaþólskur innblástur hjá Dolce & Gabbana Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2013 13:30 Það bíða alltaf margir spenntir þegar Dolce and Gabbana tískuhúsið sviptir hulunni af nýrri línu. Þær eru alltaf heljarinnar veisla fyrir augað og það virðist ekki vera til neitt sem heitir ,,of mikið" í hugum Stefano Dolce og Domenico Gabbana. Í ár varð engin undantekning þar á, en hönnunartvíeykið sótti innblásturinn að þessu sinni til kaþólsku kirkjunnar. Stórar myndir af dýrlingum prýddu kjólana, mynstur minntu á mósaík úr kirkjulist og fyrirsæturnar gengu sýningarpallana með krosslaga eyrnalokka og kórónur. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það bíða alltaf margir spenntir þegar Dolce and Gabbana tískuhúsið sviptir hulunni af nýrri línu. Þær eru alltaf heljarinnar veisla fyrir augað og það virðist ekki vera til neitt sem heitir ,,of mikið" í hugum Stefano Dolce og Domenico Gabbana. Í ár varð engin undantekning þar á, en hönnunartvíeykið sótti innblásturinn að þessu sinni til kaþólsku kirkjunnar. Stórar myndir af dýrlingum prýddu kjólana, mynstur minntu á mósaík úr kirkjulist og fyrirsæturnar gengu sýningarpallana með krosslaga eyrnalokka og kórónur.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira