Ábendingum um látna höfuðpaurinn ekki fylgt eftir 31. maí 2013 10:11 Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira