Haukarkonur fyrstar til að vinna Keflavík - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2013 18:22 Auður Ólafsdóttir. Mynd/Stefán Haukakonur komu mikið á óvart með því að vinna tólf stiga sigur á toppliði Keflavíkur, 73-61, í 15. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag en þetta var fyrsta tap Keflavíkur á tímabilinu. Þrjú efstu lið deildarinnar töpuðu í fyrstu umferðinni eftir jólafrí og það var því nóg af óvæntum úrslitum í leikjum dagsins enda hafði Keflavíkurliðið unnið fjórtán fyrstu deildarleiki sína í vetur. Haukar byrjuðu leikinn mjög vel á móti Keflavík og komust í 22-14 eftir fyrsta leikhlutann. Keflavíkurkonur náðu að vinna sig inn í leikinn og voru 48-45 yfir fyrir lokaleikhlutann. Þá fór Haukaliðið aftur í gang og tryggði sér tólf stiga sigur með því að vinna fjórða leikhlutann 28-13. Siarre Evans var með 34 stig og 14 fráköst fyrir Hauka en enginn annar leikmaður liðsins náði að brjóta tíu stiga múrinn. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Auður Ólafsdóttir skoruðu báðar níu stig. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst hjá Keflavík með 19 stig auk þess að taka 10 fráköst en Keflavíkurliðið lék án hinnar 16 ára gömlu Söru Rúnar Hinriksdóttur. Það voru fleiri óvænt úrslit því Grindavík vann 67-56 sigur á KR en KR-konur voru í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn. Petrúnella Skúladóttir skoraði 22 stig fyrir Grindavík í þessum leik en KR-liðið var ekki með bandarískan leikmann í þessum leik. Það dugði ekki KR að þær Sigrún Ámundadóttir (20 stig og 16 fráköst) og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir (13 stig og 19 fráköst) voru báðar með flottar tvennur. Fyrr í dag hafi Valur unnið Snæfell og því töpuðu þrjú efstu lið deildarinnar leikjum sínum í dag.Öll úrslitin í Dominosdeild kvenna í dag:Grindavík-KR 67-56 (15-13, 21-11, 17-16, 14-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 22/11 fráköst/6 stolnir, Crystal Smith 16/4 fráköst/5 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/16 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/19 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5/5 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 2.Keflavík-Haukar 61-73 (14-22, 15-11, 19-12, 13-28)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 19/10 fráköst, Jessica Ann Jenkins 11/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 8/6 fráköst/4 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7/5 fráköst .Haukar: Siarre Evans 34/14 fráköst/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/8 fráköst/4 varin skot.Njarðvík-Fjölnir 87-85 (17-22, 12-22, 29-20, 29-21)Njarðvík: Lele Hardy 46/18 fráköst/8 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Ína María Einarsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 29/8 fráköst/11 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/11 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 14/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 14/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst.Snæfell-Valur 64-81 (14-24, 18-15, 14-24, 18-18)Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Kieraah Marlow 12/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/7 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 5/8 stoðsendingar, Silja Katrín Davíðsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 18/19 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Guðbjörg Sverrisdóttir 16, Þórunn Bjarnadóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 6, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Haukakonur komu mikið á óvart með því að vinna tólf stiga sigur á toppliði Keflavíkur, 73-61, í 15. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag en þetta var fyrsta tap Keflavíkur á tímabilinu. Þrjú efstu lið deildarinnar töpuðu í fyrstu umferðinni eftir jólafrí og það var því nóg af óvæntum úrslitum í leikjum dagsins enda hafði Keflavíkurliðið unnið fjórtán fyrstu deildarleiki sína í vetur. Haukar byrjuðu leikinn mjög vel á móti Keflavík og komust í 22-14 eftir fyrsta leikhlutann. Keflavíkurkonur náðu að vinna sig inn í leikinn og voru 48-45 yfir fyrir lokaleikhlutann. Þá fór Haukaliðið aftur í gang og tryggði sér tólf stiga sigur með því að vinna fjórða leikhlutann 28-13. Siarre Evans var með 34 stig og 14 fráköst fyrir Hauka en enginn annar leikmaður liðsins náði að brjóta tíu stiga múrinn. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Auður Ólafsdóttir skoruðu báðar níu stig. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst hjá Keflavík með 19 stig auk þess að taka 10 fráköst en Keflavíkurliðið lék án hinnar 16 ára gömlu Söru Rúnar Hinriksdóttur. Það voru fleiri óvænt úrslit því Grindavík vann 67-56 sigur á KR en KR-konur voru í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn. Petrúnella Skúladóttir skoraði 22 stig fyrir Grindavík í þessum leik en KR-liðið var ekki með bandarískan leikmann í þessum leik. Það dugði ekki KR að þær Sigrún Ámundadóttir (20 stig og 16 fráköst) og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir (13 stig og 19 fráköst) voru báðar með flottar tvennur. Fyrr í dag hafi Valur unnið Snæfell og því töpuðu þrjú efstu lið deildarinnar leikjum sínum í dag.Öll úrslitin í Dominosdeild kvenna í dag:Grindavík-KR 67-56 (15-13, 21-11, 17-16, 14-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 22/11 fráköst/6 stolnir, Crystal Smith 16/4 fráköst/5 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 20/16 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/19 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5/5 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 2.Keflavík-Haukar 61-73 (14-22, 15-11, 19-12, 13-28)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 19/10 fráköst, Jessica Ann Jenkins 11/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 8/6 fráköst/4 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7/5 fráköst .Haukar: Siarre Evans 34/14 fráköst/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/5 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/8 fráköst/4 varin skot.Njarðvík-Fjölnir 87-85 (17-22, 12-22, 29-20, 29-21)Njarðvík: Lele Hardy 46/18 fráköst/8 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Ína María Einarsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 29/8 fráköst/11 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/11 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 14/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 14/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst.Snæfell-Valur 64-81 (14-24, 18-15, 14-24, 18-18)Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Kieraah Marlow 12/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/7 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 5/8 stoðsendingar, Silja Katrín Davíðsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 18/19 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Guðbjörg Sverrisdóttir 16, Þórunn Bjarnadóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 6, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik