Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 13:30 Það er vitað mál að tískan fer sífellt í hringi, en á sýningum margra helstu hönnuða fyrir næsta haust voru áhrif níunda áratugarins allsráðandi í hárinu. Karl Lagerfeld notaðist fyri hanakamba úr lituðu loði fyrir Fendi, fyrirsætur hjá Marc Jacobs og Jean Paul Gaultier skörtuðu mölletti og við sáum áhrif frá hörkutólinu Miu Wallace úr kvikmyndinni Pulp Fiction hjá Louis Vuittton. Það er því deginum ljósara að við getum búist við skrautlegri hártísku með haustinu.Karl Lagerfeld notaðist við hanakamba úr lituðu loði á sýningu Fendi.Sleikt aftur hjá Balmain.Tvílitt möllet hjá Jean Paul GaultierMöllet í anda Mick Jaggers hjá Marc Jacbos.Versace.Áhrif frá Miu Wallace úr Pulp Fiction hjá Louis Vuitton. Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Það er vitað mál að tískan fer sífellt í hringi, en á sýningum margra helstu hönnuða fyrir næsta haust voru áhrif níunda áratugarins allsráðandi í hárinu. Karl Lagerfeld notaðist fyri hanakamba úr lituðu loði fyrir Fendi, fyrirsætur hjá Marc Jacobs og Jean Paul Gaultier skörtuðu mölletti og við sáum áhrif frá hörkutólinu Miu Wallace úr kvikmyndinni Pulp Fiction hjá Louis Vuittton. Það er því deginum ljósara að við getum búist við skrautlegri hártísku með haustinu.Karl Lagerfeld notaðist við hanakamba úr lituðu loði á sýningu Fendi.Sleikt aftur hjá Balmain.Tvílitt möllet hjá Jean Paul GaultierMöllet í anda Mick Jaggers hjá Marc Jacbos.Versace.Áhrif frá Miu Wallace úr Pulp Fiction hjá Louis Vuitton.
Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira