Engir ytri áverkar á líkama barnsins Hjörtur Hjartarson skrifar 20. mars 2013 19:29 Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Stúlkan var flutt með sjúkrabíl á Landsspítalann á sunnudagskvöld en lést þar aðfaranótt mánudags. Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar bendi til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru engir ytri áverkar á líkama barnsins né höfði þess. Það þykir benda til þess að barnið hafi verið hrist það harkalega að banvænir áverkar hlutust af, svokallað shaken baby syndrom. Maðurinn sem er haldi í lögreglu er faðir stúlkunnar. Einn dómur í samskonar máli hefur fallið á Íslandi en dagfaðir var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í hæstarétti fyrir að banað 9 mánaða gömlu barni árið 2003. Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins segir að töluverð átök þurfi til að valda barni skaða með þessum hætti. „Heilinn er laus inn í höfuðkúpunni, það geta slitnað æðar og myndast bjúgur," segir hann. Hversu mikil átök þarf til að valda slíkum skaða? „Mér er ekki kunnugt um slíkar rannsóknir, það þarf að taka harkalega á." Ragnar útilokar að barn geti hlotið álíka áverka undir venjulegum kringumstæðum. „Það þarf ekki að vera hafa áhyggjur af venjulegu hossi," segir hann. Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27.mars, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Rannsókn réttarlæknis bendir til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Stúlkan var flutt með sjúkrabíl á Landsspítalann á sunnudagskvöld en lést þar aðfaranótt mánudags. Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar bendi til að dánarorsök hafi verið blæðingar í heila. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru engir ytri áverkar á líkama barnsins né höfði þess. Það þykir benda til þess að barnið hafi verið hrist það harkalega að banvænir áverkar hlutust af, svokallað shaken baby syndrom. Maðurinn sem er haldi í lögreglu er faðir stúlkunnar. Einn dómur í samskonar máli hefur fallið á Íslandi en dagfaðir var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í hæstarétti fyrir að banað 9 mánaða gömlu barni árið 2003. Ragnar Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins segir að töluverð átök þurfi til að valda barni skaða með þessum hætti. „Heilinn er laus inn í höfuðkúpunni, það geta slitnað æðar og myndast bjúgur," segir hann. Hversu mikil átök þarf til að valda slíkum skaða? „Mér er ekki kunnugt um slíkar rannsóknir, það þarf að taka harkalega á." Ragnar útilokar að barn geti hlotið álíka áverka undir venjulegum kringumstæðum. „Það þarf ekki að vera hafa áhyggjur af venjulegu hossi," segir hann.
Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira