Nú getur þú leitað á Facebook - Sigur Rós hljómar undir kynningarmyndbandinu 15. janúar 2013 20:25 Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni sem verður tekin í notkun á næstunni. Hingað til hefur ekki verið mögulegt að leita í efni síðunnar. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Leitarvélin ber yfirskriftina "Graph Search" og var það sjálfur Mark Zuckerberg, stofnandi samskiptarisans, sem kynnti leitarvélina í dag. Hann sagði að tilgangur leitarvélarinnar væri sá að auðvelda notendum að finna upplýsingar á samskiptamiðlinum - sem koma ekki upp í leitarvélum á borð við Google og Yahoo. Í kynningarmyndbandi sem birt var síðdegis í dag er farið yfir eiginleikana og er það að sjálfsögðu lag með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós sem hljómar undir. Íslendingar virðast vera vinsælir hjá stóru tæknirisunum úti, því lag með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómaði undir þegar Apple kynnti iPhone 5 símann í haust.Hægt er að kynna sér leitarvélina nánar hér. Í myndbandinu hér fyrir neðan útskýra síðan Mark Zuckerberg og félagar hans virkni leitarvélarinnar og þær áskoranir sem felast í því að útbúa slíka vél fyrir gríðarstóra gagnagrunna Facebook. Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni sem verður tekin í notkun á næstunni. Hingað til hefur ekki verið mögulegt að leita í efni síðunnar. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Leitarvélin ber yfirskriftina "Graph Search" og var það sjálfur Mark Zuckerberg, stofnandi samskiptarisans, sem kynnti leitarvélina í dag. Hann sagði að tilgangur leitarvélarinnar væri sá að auðvelda notendum að finna upplýsingar á samskiptamiðlinum - sem koma ekki upp í leitarvélum á borð við Google og Yahoo. Í kynningarmyndbandi sem birt var síðdegis í dag er farið yfir eiginleikana og er það að sjálfsögðu lag með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós sem hljómar undir. Íslendingar virðast vera vinsælir hjá stóru tæknirisunum úti, því lag með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómaði undir þegar Apple kynnti iPhone 5 símann í haust.Hægt er að kynna sér leitarvélina nánar hér. Í myndbandinu hér fyrir neðan útskýra síðan Mark Zuckerberg og félagar hans virkni leitarvélarinnar og þær áskoranir sem felast í því að útbúa slíka vél fyrir gríðarstóra gagnagrunna Facebook.
Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira