Lífið

Ég gifti mig ekki fyrir athyglina

Rokkaradóttirin Kelly Osbourne trúlofaðist ástinni sinni Matthew Mosshart fyrr á árinu en Kelly segir þau skötuhjúin ekki ætla að reyna að græða pening á brúðkaupinu.

“Fólk skilur ekki að ég er ekki að gifta mig fyrir athyglina. Ég er að gifta mig því ég elska framtíðareiginmann minn. Þegar fólk spyr mig hvað ég sé að gera, í hvaða kjól ég ætla að vera og hvar brúðkaupið verði haldið segist ég ekki vita það,” segir Kelly sem svífur um á bleiku skýi.

Ástfangin.
“Ég er bara hamingjusöm því ég er að fara að gifta mig.”

Smart par.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.