Ferill Arons í máli og myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2013 11:00 Aron svekktur á Laugardalsvelli haustið 2009 eftir að Fjölnir féll úr efstu deild. Mynd/Stefán Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins er Aroni, sem er fæddur í Bandaríkjunum og með bandarískan ríkisborgararétt af þeim sökum, það frjálst. Umsókn þess efnis hefur verið send til FIFA og er aðeins tímaspursmál hvenær hún verður samþykkt. Aron flutti með íslenskum foreldrum sínum hingað til lands þegar hann var þriggja ára. Hann byrjaði ungur að æfa fótbolta með Fjölni í Grafarvogi og spilaði með liðinu upp alla yngri flokka. Frá haustinu 2007 til vorsins 2008 spilaði Aron þó enga leiki með 2. flokki félagsins þar sem hann dvaldi í Bandaríkjunum.Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í desember vera að íhuga hvort hann ætlaði að spila fyrir Bandaríkin eða Ísland.Mynd/StefánAron nam við IMG-íþróttaskólann í Bradenton þar sem fjölmargir efnilegir íþróttamenn, bandarískir og ekki, hafa gengið í skóla. Íþróttafólkið unga sest á skólabekk en æfir þess utan líkt og um atvinnumenn í íþróttinni sé að ræða. Í samtali við Brian Sciaretta, blaðamann á New York Times síðastliðið haust, lét Aron vel af veru sinni vestanhafs. Líklegt má telja að æfingar hans vestanhafs hafi hjálpað honum í framhaldinu. Um haustið spilaði hann sinn fyrsta leik í efstu deild aðeins 17 ára.Aron skoraði þrjú mörk í fimm leikjum undir lok síðustu leiktíðar.Nordicphotos/GettyLjóst er að íslenska karlalandsliðið þarf að óbreyttu að sjá á eftir frábærum sóknarmanni. Aroni hefur verið boðið til æfinga með bandaríska landsliðinu fyrir leik gegn Bosníu 14. ágúst. Ferill Arons er rakin í máli og texta hér að neðan allt frá fæðingu til þess dags er Knattspyrnusamband Bandaríkjanna fagnaði ákvörðun kappans. Hægt er að sjá úttekina í betri upplausn í Fréttablaðinu, sjá hér.Ferill Arons Jóhannssonar Fótbolti Tengdar fréttir "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins er Aroni, sem er fæddur í Bandaríkjunum og með bandarískan ríkisborgararétt af þeim sökum, það frjálst. Umsókn þess efnis hefur verið send til FIFA og er aðeins tímaspursmál hvenær hún verður samþykkt. Aron flutti með íslenskum foreldrum sínum hingað til lands þegar hann var þriggja ára. Hann byrjaði ungur að æfa fótbolta með Fjölni í Grafarvogi og spilaði með liðinu upp alla yngri flokka. Frá haustinu 2007 til vorsins 2008 spilaði Aron þó enga leiki með 2. flokki félagsins þar sem hann dvaldi í Bandaríkjunum.Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í desember vera að íhuga hvort hann ætlaði að spila fyrir Bandaríkin eða Ísland.Mynd/StefánAron nam við IMG-íþróttaskólann í Bradenton þar sem fjölmargir efnilegir íþróttamenn, bandarískir og ekki, hafa gengið í skóla. Íþróttafólkið unga sest á skólabekk en æfir þess utan líkt og um atvinnumenn í íþróttinni sé að ræða. Í samtali við Brian Sciaretta, blaðamann á New York Times síðastliðið haust, lét Aron vel af veru sinni vestanhafs. Líklegt má telja að æfingar hans vestanhafs hafi hjálpað honum í framhaldinu. Um haustið spilaði hann sinn fyrsta leik í efstu deild aðeins 17 ára.Aron skoraði þrjú mörk í fimm leikjum undir lok síðustu leiktíðar.Nordicphotos/GettyLjóst er að íslenska karlalandsliðið þarf að óbreyttu að sjá á eftir frábærum sóknarmanni. Aroni hefur verið boðið til æfinga með bandaríska landsliðinu fyrir leik gegn Bosníu 14. ágúst. Ferill Arons er rakin í máli og texta hér að neðan allt frá fæðingu til þess dags er Knattspyrnusamband Bandaríkjanna fagnaði ákvörðun kappans. Hægt er að sjá úttekina í betri upplausn í Fréttablaðinu, sjá hér.Ferill Arons Jóhannssonar
Fótbolti Tengdar fréttir "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
"Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00