Umfjöllun: Fram - Breiðablik 2-1 | Fram í úrslit Stefán Árni Pálsson á Laugardalsvelli skrifar 4. ágúst 2013 15:15 Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. Leikurinn hófst fjörlega fyrir heimamenn en þeir náðu að skora fyrsta mark leiksins eftir tæplega tíu mínútna leik þegar Kristinn Ingi Halldórsson kom boltanum í netið eftir að Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðbliks, hafði verið skot Hólmbert Arons Friðjónssonar út í teiginn. Blikar hresstust töluvert eftir markið en náðu ekki að setja mark sitt almennilega á leikinn. Framarar voru verulega ákveðnir í fyrri hálfleiknum og þá sérstaklega Almarr Ormarsson sem varnarmenn Breiðabliks réðu ekkert við. Fimm mínútum fyrir lok hálfleiksins prjónaði Almarr sig í gegnum vörn Blika og Sverrir Ingi braut á honum innan vítateigs. Hólmbert Aron steig á vítapunktinn og skoraði örugglega. Staðan var því 2-0 í hálfleik og Blikar greinilega að glíma við Evrópuþreytu. Blikar komu sprækir til leiks í upphafi síðari hálfleiksins og Ólafur Kristjánsson, þjálfari liðsins, var greinilega búinn að endurskipuleggja sitt lið. Nichlas Rohde og Andri Rafn Yeoman komu inn á í hálfleiknum og hressti það vel upp á sóknarleik liðsins. Árni Vilhjálmsson náði að minnka muninn fyrir gestina þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en hann nýtti sér slæm varnarmistök Framara og afgreiddi boltann snyrtilega framhjá Ögmundi í marki Fram. Blikar voru samt sem áður í miklum vandræðum að koma boltanum framhjá Ögmundi og geta Safamýrapiltar heldur betur þakkað honum fyrir sætið í úrslitaleiknum. Framarar héldu út til loka og eru því komnir í úrslit Borgunarbikarsins en liðið mætir Stjörnunni. Íslenski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. Leikurinn hófst fjörlega fyrir heimamenn en þeir náðu að skora fyrsta mark leiksins eftir tæplega tíu mínútna leik þegar Kristinn Ingi Halldórsson kom boltanum í netið eftir að Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðbliks, hafði verið skot Hólmbert Arons Friðjónssonar út í teiginn. Blikar hresstust töluvert eftir markið en náðu ekki að setja mark sitt almennilega á leikinn. Framarar voru verulega ákveðnir í fyrri hálfleiknum og þá sérstaklega Almarr Ormarsson sem varnarmenn Breiðabliks réðu ekkert við. Fimm mínútum fyrir lok hálfleiksins prjónaði Almarr sig í gegnum vörn Blika og Sverrir Ingi braut á honum innan vítateigs. Hólmbert Aron steig á vítapunktinn og skoraði örugglega. Staðan var því 2-0 í hálfleik og Blikar greinilega að glíma við Evrópuþreytu. Blikar komu sprækir til leiks í upphafi síðari hálfleiksins og Ólafur Kristjánsson, þjálfari liðsins, var greinilega búinn að endurskipuleggja sitt lið. Nichlas Rohde og Andri Rafn Yeoman komu inn á í hálfleiknum og hressti það vel upp á sóknarleik liðsins. Árni Vilhjálmsson náði að minnka muninn fyrir gestina þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en hann nýtti sér slæm varnarmistök Framara og afgreiddi boltann snyrtilega framhjá Ögmundi í marki Fram. Blikar voru samt sem áður í miklum vandræðum að koma boltanum framhjá Ögmundi og geta Safamýrapiltar heldur betur þakkað honum fyrir sætið í úrslitaleiknum. Framarar héldu út til loka og eru því komnir í úrslit Borgunarbikarsins en liðið mætir Stjörnunni.
Íslenski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira