Cavalli fær fullt hús stiga Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 10:30 Haust- og vetrarlína Roberto Cavalli sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í gær hefur fengið einróma lof í tískuheiminum. Línan er einstaklega falleg og inniheldur einfaldar flíkur í guðdómlega fallegum mynstrum, sem eru að vísu fremur óvanaleg fyrir tískuhúsið. Svarti liturinn var mikið notaður í bakgrunni, en djúpum rauðum, bláum, gráum og gylltum litum var fallega blandað saman við hann. Buxnadragtir og pelsar spiluðu stórt hlutverk sem sannar enn og aftur að þau trend eru komin til að vera. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Haust- og vetrarlína Roberto Cavalli sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í gær hefur fengið einróma lof í tískuheiminum. Línan er einstaklega falleg og inniheldur einfaldar flíkur í guðdómlega fallegum mynstrum, sem eru að vísu fremur óvanaleg fyrir tískuhúsið. Svarti liturinn var mikið notaður í bakgrunni, en djúpum rauðum, bláum, gráum og gylltum litum var fallega blandað saman við hann. Buxnadragtir og pelsar spiluðu stórt hlutverk sem sannar enn og aftur að þau trend eru komin til að vera.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira