Þessi fallegi kjóll frá Emilio Pucci er með það allt – blúndur, kögur og hann er afar klæðilegur fyrir barminn. Það er því ekki skrýtið að leikkonurnar Sienna Miller og Catherine Zeta-Jones hafi báðar fallið fyrir honum.
Sienna var í honum fyrst á rauða dreglinum en svo fylgdi Catherine í fótspor hennar í þætti Jay Leno.