Ótrúlegur fjöldi NFL-leikmanna kemst í kast við lögin 5. júlí 2013 13:30 Aaron Hernandez er líklega á leiðinni í steininn og mun þurfa að dúsa þar lengi. vísir/getty Leikmennirnir í NFL-deildinni eru margir hverjir skrautlegir karakterar. Þeir eiga það ansi margir sameiginlegt að vera sérfræðingar í að koma sér í vandræði og athygli vekur hversu margir þeirra komast í kast við lögin. Frá því tímabilinu lauk í febrúar hafa 29 leikmenn í deildinni verið handteknir. Þá erum við að tala um alvarlegri glæp en að keyra of hratt. Nú síðast var Aaron Hernandez ákærður fyrir morð. Hann var lykilmaður í hinu sigursæla liði New England Patriots. Félagið er búið að reka hann frá félaginu. Vísir kíkti aðeins á helstu brot þeirra manna sem hafa komist í kast við lögin síðan í febrúar. Þetta er aðeins toppurinn á ísjakanum en handtökur NFL-leikmanna frá aldamótum eru í kringum 650 talsins.29. júní: Joe Lefeged, Indianapolis Colts: Handtekinn fyrir að vera með óskráð skotvopn. Var stoppaður í bíl sínum í Washington.26. júní: Aaron Hernandez, New England Patriots: Ákærður fyrir að myrða Odin Lloyd. Rekinn frá félaginu.25. júní: Ausar Walcott, Cleveland Browns: Ákærður fyrir morðtilraun. Kýldi mann fyrir utan næturklúbb. Rekinn frá félaginu.10. júní: Adam "Pacman" Jones, Cincinnati Bengals: Handtekinn og settur í fangelsi fyrir að kýla konu á næturklúbbi.31. maí: Evan Rodriguez, Chicago Bears: Handtekinn fyrir að keyra of hratt, vera ölvaður og hafa ekið á öfugum vegarhelmingi. Rekinn frá félaginu.25. maí: Joe Morgan, New Orleans Saints: Keyrði ölvaður og var ekki með ökuleyfi.12. maí: Jason Peters, Philadelphia Eagles: Handtekinn fyrir að taka þátt í spyrnukeppni í íbúðarhverfi. Sýndi mótþróa við handtöku.10. maí: Titus Young, Detroit Lions: Handtekinn fyrir að brjótast inn í hús. Var handtekinn þrisvar sömu vikuna. Einnig fyrir að keyra ölvaður og síðan fyrir að reyna að stela bílnum sínum eftir að lögreglan hafði gert hann upptækan.8. maí: Corey McIntyre, án félags: Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á konunni sinni.29. apríl: Cliff Harris og Claude Davis, NY Jets: Handteknir fyrir að vera með marijúana.20. apríl: Ronnell Lewis, Detroit Lions: Þrjár ákærur eftir slagsmál á bar.17. apríl: Quentin Groves, Cleveland Browns: Handtekinn er lögreglan réðst til atlögu á vændishús.26. mars: Amari Spievey, Detroit Lions: Handtekinn fyrir líkamsárás. Grunaður um að hafa gengið í skrokk á barni sínu.9. mars: Quinton Carter, Denver Broncos: Handtekinn fyrir að reyna að svindla í spilavíti.18. febrúar: Da'Quan Bowers, Tampa Bay Buccaneers: Handtekinn á flugvelli fyrir að vera með skammbyssu í farangri sínum. NFL Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sjá meira
Leikmennirnir í NFL-deildinni eru margir hverjir skrautlegir karakterar. Þeir eiga það ansi margir sameiginlegt að vera sérfræðingar í að koma sér í vandræði og athygli vekur hversu margir þeirra komast í kast við lögin. Frá því tímabilinu lauk í febrúar hafa 29 leikmenn í deildinni verið handteknir. Þá erum við að tala um alvarlegri glæp en að keyra of hratt. Nú síðast var Aaron Hernandez ákærður fyrir morð. Hann var lykilmaður í hinu sigursæla liði New England Patriots. Félagið er búið að reka hann frá félaginu. Vísir kíkti aðeins á helstu brot þeirra manna sem hafa komist í kast við lögin síðan í febrúar. Þetta er aðeins toppurinn á ísjakanum en handtökur NFL-leikmanna frá aldamótum eru í kringum 650 talsins.29. júní: Joe Lefeged, Indianapolis Colts: Handtekinn fyrir að vera með óskráð skotvopn. Var stoppaður í bíl sínum í Washington.26. júní: Aaron Hernandez, New England Patriots: Ákærður fyrir að myrða Odin Lloyd. Rekinn frá félaginu.25. júní: Ausar Walcott, Cleveland Browns: Ákærður fyrir morðtilraun. Kýldi mann fyrir utan næturklúbb. Rekinn frá félaginu.10. júní: Adam "Pacman" Jones, Cincinnati Bengals: Handtekinn og settur í fangelsi fyrir að kýla konu á næturklúbbi.31. maí: Evan Rodriguez, Chicago Bears: Handtekinn fyrir að keyra of hratt, vera ölvaður og hafa ekið á öfugum vegarhelmingi. Rekinn frá félaginu.25. maí: Joe Morgan, New Orleans Saints: Keyrði ölvaður og var ekki með ökuleyfi.12. maí: Jason Peters, Philadelphia Eagles: Handtekinn fyrir að taka þátt í spyrnukeppni í íbúðarhverfi. Sýndi mótþróa við handtöku.10. maí: Titus Young, Detroit Lions: Handtekinn fyrir að brjótast inn í hús. Var handtekinn þrisvar sömu vikuna. Einnig fyrir að keyra ölvaður og síðan fyrir að reyna að stela bílnum sínum eftir að lögreglan hafði gert hann upptækan.8. maí: Corey McIntyre, án félags: Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á konunni sinni.29. apríl: Cliff Harris og Claude Davis, NY Jets: Handteknir fyrir að vera með marijúana.20. apríl: Ronnell Lewis, Detroit Lions: Þrjár ákærur eftir slagsmál á bar.17. apríl: Quentin Groves, Cleveland Browns: Handtekinn er lögreglan réðst til atlögu á vændishús.26. mars: Amari Spievey, Detroit Lions: Handtekinn fyrir líkamsárás. Grunaður um að hafa gengið í skrokk á barni sínu.9. mars: Quinton Carter, Denver Broncos: Handtekinn fyrir að reyna að svindla í spilavíti.18. febrúar: Da'Quan Bowers, Tampa Bay Buccaneers: Handtekinn á flugvelli fyrir að vera með skammbyssu í farangri sínum.
NFL Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sjá meira