NBA: Golden State vann Clippers og Lakers tapar enn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2013 09:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Los Angeles liðin töpuðu bæði leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Brooklyn Nets vann New York Knicks í uppgjöri New York liðanna en þau unnu því bæði tvisvar í fjórum innbyrðisleikjum sínum á tímabilinu.Kirk Hinrich skoraði 22 stig og 8 stoðsendingar þegar Chicago Bulls vann 95-83 sigur á Los Angeles Lakers en þetta var níunda tap Lakers í síðustu ellefu leikjum. Staðan var 75-75 en Chicago náði þá 18-4 spretti og gerði út um leikinn. Marco Belinelli skoraði 8 af 15 stigum sínum á þessum kafla. Lakers hefur nú tapað sex útileikjum í röð en það heppnaðist ekki hjá Mike D'Antoni að láta Pau Gasol koma inn af bekknum.Steve Nash var stigahæstur hjá Lakers með 18 stig en Kobe Bryant skoraði 16 stig (0 af 6 í 3ja stiga) og Dwight Howard var bara með 8 stig. Gasol kom með 15 stig og 12 fráköst á 25 mínútum af bekknum.Jarrett Jack skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 106-99 heimasigur á Los Angeles Clippers. Stephen Curry (28 stig, 6 af 8 í 3ja stiga) skoraði fjóra þrista í fjórða leikhluta en Warriors-liðið var sjö stigum undir þegar aðeins 11 mínútur voru eftir af leiknum. Los Angeles Clippers skoraði aðeins tvær körfur á síðustu 3:40 í leiknum. Blake Griffin var með 26 stig og 13 fráköst fyrir Clippers og Jamal Crawford kom með 24 stig inn af bekknum.Joe Johnson skoraði sigurkörfuna 22 sekúndum fyrir leikslok þegar Brooklyn Nets vann 88-85 sigur á nágrönnum sínum í New York Knicks. Johnson skoraði alls 25 stig í leiknum en Deron Williams var með 14 stig og 12 stoðsendingar og bæði Brook Lopez (14 stig og 11 fráköst) og Kris Humphries (11 stig og 13 fráköst) voru með tvennur. Carmelo Anthony var með 29 stig og 7 stoðsendingar fyrir New York en klikkaði á öllum sex skotum sínum í fjórða leikhlutanum. J.R. Smith skoraði 16 stig og Amare Stoudemire var með 15 stig. Brooklyn Nets er nú búið að vinna 11 af 13 leikjum sínum síðan að P.J. Carlesimo tók við af Avery Johnson.Tim Duncan var með 24 stig og 17 fráköst og Tony Parker bætti við 20 stigum þegar San Antonio Spurs vann 90-85 útisigur á Philadelphia 76ers en þetta var fimmti sigur Spurs í röð. Evan Turner var með 18 stig og 12 fráköst fyrir Philadelphia.James Harden skoraði 29 stig í 100-94 sigri Houston Rockets á Charlotte Bobcats en Houston endaði þar sjö leikja taphrinu sína.Jordan Crawford tryggði Washington Wizards 98-95 sigur á Portland Trail Blazers með þriggja stiga flautukörfu.George Hill tryggði Indiana Pacers 82-81 sigur á Memphis Grizzlies á vítalínunni þegar 1,1 sekúnda var eftir.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 81-82 New Orleans Hornets - Sacramento Kings 114-105 Charlotte Bobcats - Houston Rockets 94-100 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 104-96 New York Knicks - Brooklyn Nets 85-88 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 106-99 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 85-90 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 95-83 Portland Trail BlazersvWashington Wizards 95-98 NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Los Angeles liðin töpuðu bæði leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Brooklyn Nets vann New York Knicks í uppgjöri New York liðanna en þau unnu því bæði tvisvar í fjórum innbyrðisleikjum sínum á tímabilinu.Kirk Hinrich skoraði 22 stig og 8 stoðsendingar þegar Chicago Bulls vann 95-83 sigur á Los Angeles Lakers en þetta var níunda tap Lakers í síðustu ellefu leikjum. Staðan var 75-75 en Chicago náði þá 18-4 spretti og gerði út um leikinn. Marco Belinelli skoraði 8 af 15 stigum sínum á þessum kafla. Lakers hefur nú tapað sex útileikjum í röð en það heppnaðist ekki hjá Mike D'Antoni að láta Pau Gasol koma inn af bekknum.Steve Nash var stigahæstur hjá Lakers með 18 stig en Kobe Bryant skoraði 16 stig (0 af 6 í 3ja stiga) og Dwight Howard var bara með 8 stig. Gasol kom með 15 stig og 12 fráköst á 25 mínútum af bekknum.Jarrett Jack skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 106-99 heimasigur á Los Angeles Clippers. Stephen Curry (28 stig, 6 af 8 í 3ja stiga) skoraði fjóra þrista í fjórða leikhluta en Warriors-liðið var sjö stigum undir þegar aðeins 11 mínútur voru eftir af leiknum. Los Angeles Clippers skoraði aðeins tvær körfur á síðustu 3:40 í leiknum. Blake Griffin var með 26 stig og 13 fráköst fyrir Clippers og Jamal Crawford kom með 24 stig inn af bekknum.Joe Johnson skoraði sigurkörfuna 22 sekúndum fyrir leikslok þegar Brooklyn Nets vann 88-85 sigur á nágrönnum sínum í New York Knicks. Johnson skoraði alls 25 stig í leiknum en Deron Williams var með 14 stig og 12 stoðsendingar og bæði Brook Lopez (14 stig og 11 fráköst) og Kris Humphries (11 stig og 13 fráköst) voru með tvennur. Carmelo Anthony var með 29 stig og 7 stoðsendingar fyrir New York en klikkaði á öllum sex skotum sínum í fjórða leikhlutanum. J.R. Smith skoraði 16 stig og Amare Stoudemire var með 15 stig. Brooklyn Nets er nú búið að vinna 11 af 13 leikjum sínum síðan að P.J. Carlesimo tók við af Avery Johnson.Tim Duncan var með 24 stig og 17 fráköst og Tony Parker bætti við 20 stigum þegar San Antonio Spurs vann 90-85 útisigur á Philadelphia 76ers en þetta var fimmti sigur Spurs í röð. Evan Turner var með 18 stig og 12 fráköst fyrir Philadelphia.James Harden skoraði 29 stig í 100-94 sigri Houston Rockets á Charlotte Bobcats en Houston endaði þar sjö leikja taphrinu sína.Jordan Crawford tryggði Washington Wizards 98-95 sigur á Portland Trail Blazers með þriggja stiga flautukörfu.George Hill tryggði Indiana Pacers 82-81 sigur á Memphis Grizzlies á vítalínunni þegar 1,1 sekúnda var eftir.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Memphis Grizzlies - Indiana Pacers 81-82 New Orleans Hornets - Sacramento Kings 114-105 Charlotte Bobcats - Houston Rockets 94-100 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 104-96 New York Knicks - Brooklyn Nets 85-88 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 106-99 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 85-90 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 95-83 Portland Trail BlazersvWashington Wizards 95-98
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira