McLaren vill fá Alonso aftur heim 17. desember 2013 15:45 Fernando Alonso. Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Dennis er ekki að erfa þetta gamla rifrildi við Alonso og segist vera meira en til í að taka við honum aftur. "Menn verða að líta á málin þannig að númer eitt í þessum bransa er að vinna keppnir. Það þarf að vinna úr öllum deilum og hjálpast að við að ná árangri. Það er ekkert útilokað í þessum bransa," sagði Dennis. Samband Alonso og núverandi liðs hans, Ferrari, var ekki gott og McLaren bar því víurnar í hann. Ekki gekk það eftir en McLaren er talið ætla að reyna að fá hann árið 2015. Alonso er samningsbundinn Ferrari í þrjú ár í viðbót. Hann hefur verið í öðru sæti í Formúlunni þrjú af síðuastu fjórum árum. Formúla Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Dennis er ekki að erfa þetta gamla rifrildi við Alonso og segist vera meira en til í að taka við honum aftur. "Menn verða að líta á málin þannig að númer eitt í þessum bransa er að vinna keppnir. Það þarf að vinna úr öllum deilum og hjálpast að við að ná árangri. Það er ekkert útilokað í þessum bransa," sagði Dennis. Samband Alonso og núverandi liðs hans, Ferrari, var ekki gott og McLaren bar því víurnar í hann. Ekki gekk það eftir en McLaren er talið ætla að reyna að fá hann árið 2015. Alonso er samningsbundinn Ferrari í þrjú ár í viðbót. Hann hefur verið í öðru sæti í Formúlunni þrjú af síðuastu fjórum árum.
Formúla Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira