Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. janúar 2013 12:15 Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira