23 ára með eigin skartgripalínu 12. janúar 2013 09:15 Rut Karlsdóttir, 23 ára, útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona. Eftir heimkomuna frá Barcelona fór hún að fikta við að hanna hálsmenalínu sem naut strax mikilla vinsælda hjá bæði kvenkyns -og karlkyns vinum Rutar, fleiri aðdáendur bættust síðan í hópinn og hefur hún því ákveðið að halda áfram að hanna og breikka hálsmenalínu sína Rut Karls Jewelry.Þú ert flutt heim, var ævintýrið búið? Ég kom heim reynslunni ríkari en skólinn heillaði mig ekki til þess að halda þar áfram. Barcelona á hins vegar hjarta mitt og dreymir mig um að flytja þangað aftur. Menningin, fólkið og borgin sjálf á mjög vel við mig. Ég vinn núna í móttökunni á Hótel Reykjavík en ég ætla mér í nám aftur næsta haust, ég er að skoða skóla bæði hérna heima og erlendis.Í lokaverkefninu mínu úti lærði ég mikið um það að endurtúlka og að koma hugmyndaflæðinu af stað. Þetta var langt verkefni sem við vorum að vinna í hálft ár. Við fórum á listasafnið Macba og völdum okkur verk á sýningunni sem var í gangi þar og unnum okkar eigin hugmyndir út frá verkinu. Hugmyndin sem ég vann út frá var geimurinn og þá einna helst geimþoka og svarthol. Ég var mikið í því að lita og breyta efnum í samræmi við það og notaði leður á móti. Þetta var mjög skemmtilegt og það var skemmtilegt að sjá hvað allir í bekknum voru að gera ólíka hluti. Sjá meira á Tiska.is.Lesa viðtalið í heild sinni við Rut HÉR. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Rut Karlsdóttir, 23 ára, útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona. Eftir heimkomuna frá Barcelona fór hún að fikta við að hanna hálsmenalínu sem naut strax mikilla vinsælda hjá bæði kvenkyns -og karlkyns vinum Rutar, fleiri aðdáendur bættust síðan í hópinn og hefur hún því ákveðið að halda áfram að hanna og breikka hálsmenalínu sína Rut Karls Jewelry.Þú ert flutt heim, var ævintýrið búið? Ég kom heim reynslunni ríkari en skólinn heillaði mig ekki til þess að halda þar áfram. Barcelona á hins vegar hjarta mitt og dreymir mig um að flytja þangað aftur. Menningin, fólkið og borgin sjálf á mjög vel við mig. Ég vinn núna í móttökunni á Hótel Reykjavík en ég ætla mér í nám aftur næsta haust, ég er að skoða skóla bæði hérna heima og erlendis.Í lokaverkefninu mínu úti lærði ég mikið um það að endurtúlka og að koma hugmyndaflæðinu af stað. Þetta var langt verkefni sem við vorum að vinna í hálft ár. Við fórum á listasafnið Macba og völdum okkur verk á sýningunni sem var í gangi þar og unnum okkar eigin hugmyndir út frá verkinu. Hugmyndin sem ég vann út frá var geimurinn og þá einna helst geimþoka og svarthol. Ég var mikið í því að lita og breyta efnum í samræmi við það og notaði leður á móti. Þetta var mjög skemmtilegt og það var skemmtilegt að sjá hvað allir í bekknum voru að gera ólíka hluti. Sjá meira á Tiska.is.Lesa viðtalið í heild sinni við Rut HÉR.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira