Sýnum skóna 11. janúar 2013 10:45 Fagurlega skreyttur veggur með skóm og flíkum. Eftir Söndru Dís Sigurðardóttir innanhúsarkitekt. Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Því ekki að sýna fallegu skóna okkar sem margir hverjir eru eins og lítil listaverk? það er hægt að nota margar skemmtilegar útfærslur til að sýna þá sem lífga upp á rýmið í leiðinni.Fyrir lítil rými Stigar sem hafa verið vinsælir inni á baðherbergjum sem handklæðahengi eru tilvaldir sem skóhengi fyrir háhælaða skó. Það fer ekki mikið fyrir þeim og hægt er að stilla þeim upp hvar sem er, hvort sem það er í forstofu eða jafnvel inni í svefnherbergi. Einnig er hægt að kaupa skrautlista með fallegu mynstri á og festa á vegginn. Einfalt, ódýrt og tekur ekkert pláss.Fyrir stór rými Hafir þú meira pláss þá er hægt að nota fallegan skáp með glerhurðum eða fara ódýrari leið og nota einfalda bókahillu úr IKEA, þar sem þú getur raðað skónum fallega upp ásamt ýmsum skrautmunum.Hér njóta skórnir sín í fallegum glerskáp!Það má nota kökudiskana í margt, til dæmis undir fallegasta skóparið.Flott lausn hér á ferð. Klassísk Ikea hillan notuð undir skóna. Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Sagði engum frá nema fjölskyldunni Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Tónlist Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Lífið Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Lífið Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Því ekki að sýna fallegu skóna okkar sem margir hverjir eru eins og lítil listaverk? það er hægt að nota margar skemmtilegar útfærslur til að sýna þá sem lífga upp á rýmið í leiðinni.Fyrir lítil rými Stigar sem hafa verið vinsælir inni á baðherbergjum sem handklæðahengi eru tilvaldir sem skóhengi fyrir háhælaða skó. Það fer ekki mikið fyrir þeim og hægt er að stilla þeim upp hvar sem er, hvort sem það er í forstofu eða jafnvel inni í svefnherbergi. Einnig er hægt að kaupa skrautlista með fallegu mynstri á og festa á vegginn. Einfalt, ódýrt og tekur ekkert pláss.Fyrir stór rými Hafir þú meira pláss þá er hægt að nota fallegan skáp með glerhurðum eða fara ódýrari leið og nota einfalda bókahillu úr IKEA, þar sem þú getur raðað skónum fallega upp ásamt ýmsum skrautmunum.Hér njóta skórnir sín í fallegum glerskáp!Það má nota kökudiskana í margt, til dæmis undir fallegasta skóparið.Flott lausn hér á ferð. Klassísk Ikea hillan notuð undir skóna.
Mest lesið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Sagði engum frá nema fjölskyldunni Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Tónlist Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Lífið Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Lífið Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira