Tíska og hönnun

Grafík getur gert mikið fyrir heimilið

Bríet Ósk Guðrúnardóttir og nemi í innanhússarkitektúr. skrifa
Mottan undirstrikar rýmið.
Mottan undirstrikar rýmið.
Jafnvel þó að grafíkin hafi verið áberandi innanhúss undanfarin ár halda vinsældir hennar ótrautt áfram, sérstaklega í stílhreinum og einföldum rýmum.

Má sjá mynstrin notuð á ýmsa vegu, allt frá feitletraðri grafík í mottum, plakötum, púðum og veggfóðri til skrautskriftar á húsgögnum.

http://brietosk.com/

Leikið með málningu og mynstur.

Andstæður.

Rendur og doppur hafa verið nokkuð áberandi að undanförnu.

Þetta fallega veggfóður er frá Fine Little Day.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×