Gunnar fær nýjan andstæðing 23. janúar 2013 16:36 Nordic Photos / Getty Images Gunnar Nelson mun mæta Jorge "The Sandman" Santiago í UFC-keppninni á Wembley þann 16. febrúar næstkomandi en ekki Justin "Fast Eddy" Edwards eins og til stóð. Ástæðan er sú að Edwards er meiddur. Það verður heldur betur við ramman reip að draga hjá Gunnari en Santiago þessi á 35 bardaga að baki og þar af hefur hann unnið 25. Hann er með svart belti í brasilísku jui-jitsui og hefur unnið 10 bardaga með rothöggi en 13 með uppgjöf. Edwards á hins vegar 10 bardaga að baki og Gunnar ellefu. "Við fengum að vita þetta í morgun svo við eigum eftir að skoða hann betur en Santiago er mun erfiðari andstæðingur enda með gríðarlega reynslu," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. Santiago, sem er 31 árs, hóf feril sinn hjá UFC árið 2006. Hann vann fyrsta bardagann en tapaði næstu tveim. Þá gerði hann samning við önnur bardagasambönd þar til hann snéri aftur í UFC árið 2011. Hann tapaði tveimur fyrstu bardögunum en hefur unnið tvo síðustu, báða í fyrstu lotu. Santiago keppti í milliþungavigt, næsta þyngdarflokki fyrir ofan Gunnar,og varð meistari hjá Sengkoku bardagasambandinu árið 2009. Titilbardagi hans gegn Kazuo Misaki var valinn besti bardaginn af vefsíðunum Sherrd og Inside MMA. Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Gunnar Nelson mun mæta Jorge "The Sandman" Santiago í UFC-keppninni á Wembley þann 16. febrúar næstkomandi en ekki Justin "Fast Eddy" Edwards eins og til stóð. Ástæðan er sú að Edwards er meiddur. Það verður heldur betur við ramman reip að draga hjá Gunnari en Santiago þessi á 35 bardaga að baki og þar af hefur hann unnið 25. Hann er með svart belti í brasilísku jui-jitsui og hefur unnið 10 bardaga með rothöggi en 13 með uppgjöf. Edwards á hins vegar 10 bardaga að baki og Gunnar ellefu. "Við fengum að vita þetta í morgun svo við eigum eftir að skoða hann betur en Santiago er mun erfiðari andstæðingur enda með gríðarlega reynslu," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. Santiago, sem er 31 árs, hóf feril sinn hjá UFC árið 2006. Hann vann fyrsta bardagann en tapaði næstu tveim. Þá gerði hann samning við önnur bardagasambönd þar til hann snéri aftur í UFC árið 2011. Hann tapaði tveimur fyrstu bardögunum en hefur unnið tvo síðustu, báða í fyrstu lotu. Santiago keppti í milliþungavigt, næsta þyngdarflokki fyrir ofan Gunnar,og varð meistari hjá Sengkoku bardagasambandinu árið 2009. Titilbardagi hans gegn Kazuo Misaki var valinn besti bardaginn af vefsíðunum Sherrd og Inside MMA.
Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira