Kári Steinn og Rannveig eru hlauparar ársins 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 11:30 Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki. Mynd/Anton Framfarir – hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, völdu um helgina frammúrskarandi hlaupara og hlaupahópa ársins 2012 en þetta er tíunda árið í röð sem samtökin afhenda þessi verðlaun. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Rannveig Oddsdóttir úr UFA og Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki voru kosin hlauparar ársins en þau efnilegustu þóttu vera Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Arnar Orri Sveinsson úr ÍR.Hér fyrir neðan má sjá rökstuðning valnefndarinnar.Konur:Hlaupari ársins: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig hefur bætt árangur sinn jafnt og þétt undanfarin ár. Rannveig náði sínum besta árangri í 10 km hlaupi í sumar en þá hljóp hún á tímanum 37:11 mín í Akureyrarhlaupinu sem jafnframt var Íslandsmótið í 10 km götuhlaupi og bar hún þar sigur úr bítum. Þá tók hún þátt í Berlínarmaraþoninu í október þar sem hún náði öðrum besta tíma Íslendings frá upphafi 2:52,3 klst Þessi árangur fleytti henni inn í Ólympíuhóp FRÍ 2016.Mestu framfarir: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig bætti tímann sinn í 10 km götuhlaupi úr 37:51 mín árið 2010 í 37:11 mín árið 2012. Hún bætti tímann sinn í hálfu maraþoni úr 1:24:05 klst í 1:23:19 klst og síðast en ekki síst bætti hún tímann sinn í maraþoni úr 2:57:33 klst í 2:53:3 klst.Efnilegasti unglingurinn: Aníta Hinriksdóttir ÍR Aníta Hinriksdóttir átti frábært ár og stimplaði sig inn sem besti hlaupari landsins og okkar mesta efni í millivegalengdum og langhlaupum fyrr og síðar. Aníta bætti fjöldamörg Íslandsmet á árinu, en þar ber hæst metið 800m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 2:05,96 mín snemma í janúar og 800m hlaup kvenna utanhúss 2:03,15 mín í júlí þar sem hún bætti 29 ára gamal met Ragnheiðar Ólafsdóttur FH. Hún stimplaði sig á alþjóðagrundu þegar hún náði 4. sæti á HM 17 ára og yngri í Barcelona Spáni í sumar.Karlar:Hlaupari ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik Kári Steinn stóð sig frábærlega á Ólympíuleikunum í London árið 2012 þar sem hann náði 42. sæti af yfir 100k eppendum á tímanum 2:18:47 klst.. Þá náði hann á vormánuðum 3. sæti á Norðurlandamótinu í 10 km brautarhlaupi á tímanum 29:50,56 mín ásamt því að vinna öll mót og halup sem hann tók þátt í á íslenskri grundu.Mestu framfarir: Ingvar Hjartarson Fjölni Ingvar stimplaði sig inn sem hörku hlaupara á árinu 2012. Hann bætti 5000m tímann sinn innanhúss úr 16:49,52 mín árið 2011 í 15:16,04 mín árið 2012 sem er veruleg bætin. Þá syndic hann styrk sinn í götuhlaupunum þegar hann hljóp 10km á 33:47 mín í Brúarhlaupinu og náði 2. sæti í Gamlárshlaupi ÍR.Efnilegasti unglingurinn: Arnar Orri Sveinsson ÍR Arnar Orri sannaði sig sem mikið efni í millivegalengdahlaupum þegar hann hljóp 800m á 2:01,81 mín utanhúss (bæting úr 2:03,01 mín) og 2:00,20 mín innahúss (bæting úr 2:04,01 mín).Hlaupahópur ársins: Afrekshópur – Ármann Daníel Smári Guðmundsson Valnefndin varskipuð var Jóni Sævari Þórðarsyni, Ragnheiði Ólafsdóttur, Sigurði Pétir Sigmundssyni og Stefáni Guðmundssyni. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Sjá meira
Framfarir – hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, völdu um helgina frammúrskarandi hlaupara og hlaupahópa ársins 2012 en þetta er tíunda árið í röð sem samtökin afhenda þessi verðlaun. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Rannveig Oddsdóttir úr UFA og Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki voru kosin hlauparar ársins en þau efnilegustu þóttu vera Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Arnar Orri Sveinsson úr ÍR.Hér fyrir neðan má sjá rökstuðning valnefndarinnar.Konur:Hlaupari ársins: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig hefur bætt árangur sinn jafnt og þétt undanfarin ár. Rannveig náði sínum besta árangri í 10 km hlaupi í sumar en þá hljóp hún á tímanum 37:11 mín í Akureyrarhlaupinu sem jafnframt var Íslandsmótið í 10 km götuhlaupi og bar hún þar sigur úr bítum. Þá tók hún þátt í Berlínarmaraþoninu í október þar sem hún náði öðrum besta tíma Íslendings frá upphafi 2:52,3 klst Þessi árangur fleytti henni inn í Ólympíuhóp FRÍ 2016.Mestu framfarir: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig bætti tímann sinn í 10 km götuhlaupi úr 37:51 mín árið 2010 í 37:11 mín árið 2012. Hún bætti tímann sinn í hálfu maraþoni úr 1:24:05 klst í 1:23:19 klst og síðast en ekki síst bætti hún tímann sinn í maraþoni úr 2:57:33 klst í 2:53:3 klst.Efnilegasti unglingurinn: Aníta Hinriksdóttir ÍR Aníta Hinriksdóttir átti frábært ár og stimplaði sig inn sem besti hlaupari landsins og okkar mesta efni í millivegalengdum og langhlaupum fyrr og síðar. Aníta bætti fjöldamörg Íslandsmet á árinu, en þar ber hæst metið 800m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 2:05,96 mín snemma í janúar og 800m hlaup kvenna utanhúss 2:03,15 mín í júlí þar sem hún bætti 29 ára gamal met Ragnheiðar Ólafsdóttur FH. Hún stimplaði sig á alþjóðagrundu þegar hún náði 4. sæti á HM 17 ára og yngri í Barcelona Spáni í sumar.Karlar:Hlaupari ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik Kári Steinn stóð sig frábærlega á Ólympíuleikunum í London árið 2012 þar sem hann náði 42. sæti af yfir 100k eppendum á tímanum 2:18:47 klst.. Þá náði hann á vormánuðum 3. sæti á Norðurlandamótinu í 10 km brautarhlaupi á tímanum 29:50,56 mín ásamt því að vinna öll mót og halup sem hann tók þátt í á íslenskri grundu.Mestu framfarir: Ingvar Hjartarson Fjölni Ingvar stimplaði sig inn sem hörku hlaupara á árinu 2012. Hann bætti 5000m tímann sinn innanhúss úr 16:49,52 mín árið 2011 í 15:16,04 mín árið 2012 sem er veruleg bætin. Þá syndic hann styrk sinn í götuhlaupunum þegar hann hljóp 10km á 33:47 mín í Brúarhlaupinu og náði 2. sæti í Gamlárshlaupi ÍR.Efnilegasti unglingurinn: Arnar Orri Sveinsson ÍR Arnar Orri sannaði sig sem mikið efni í millivegalengdahlaupum þegar hann hljóp 800m á 2:01,81 mín utanhúss (bæting úr 2:03,01 mín) og 2:00,20 mín innahúss (bæting úr 2:04,01 mín).Hlaupahópur ársins: Afrekshópur – Ármann Daníel Smári Guðmundsson Valnefndin varskipuð var Jóni Sævari Þórðarsyni, Ragnheiði Ólafsdóttur, Sigurði Pétir Sigmundssyni og Stefáni Guðmundssyni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti