Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið.
Django Unchained stjarnan Kerry Washington mætti með topp á frumsýningu myndarinnar í Mexíkó.Toppurinn er nokkurskonar einkennislúkk hjá Zooey Deschanel eftir að hún byrjaði að leika í the New Girl.Þessi þykki toppur klæðir leikkonuna Rooney Mara virkilega vel.One Tree Hill stjarnan Sophia Bush sæt með topp í partýi eftir Golden Globe.Jessica Biel sást skarta þessari nýju klippingu á dögunum.
Taylor Swift. Það vakti mikla athygli þegar Swift klippti á sig topp fyrir nokkrum mánuðum, en klippingin þótti þykir klæða hana einstaklega vel.