Singh notaði hreindýrahornaspreyið ólöglega 31. janúar 2013 20:00 Vijay Singh. Hreindýrahornasprey er tískuorð dagsins í íþróttaheiminum. Margir íþróttamenn hafa notað þetta efni en nú hefur komið í ljós að það inniheldur ólögleg efni. Hreindýrahornaspreyið er framleitt af fyrirtækinu S.W.A.T.S. en það sérhæfir sig í vörum sem eiga að hjálpa íþróttamönnum á löglegan hátt. Sem sagt löglegur valmöguleiki í stað stera. Í grein Sports Illustrated um daginn eru nokkrir íþróttamenn nafngreindir sem hafa verið að nota vörur fyrirtækisins. Þar kemur líka fram að í hreindýraspreyinu sé efni sem örvar vöðvavöxt. Ólöglegt efni. Kylfingurinn Vijay Singh er á meðal þeirra sem eru nafngreindir í frétt SI og hann viðurkennir notkun sína á spreyinu. Segist þó ekki hafa haft hugmynd um að í því væri ólöglegt efni. "Er ég notaði hreindýrahornaspreyið hafði ég ekki hugmynd um að þar gæti verið að finna efni sem er á bannlista hjá PGA. Ég las innihaldslistann og þar kom ekkert slíkt fram. Ég er í áfalli eftir að hafa komist að því að ég gæti hafa verið að nota ólöglegt efni. Ég hef haft samband við PGA vegna málsins og mun veita alla þá aðstoð sem ég get," segir í yfirlýsingu frá Singh. Kylfingar á PGA-mótaröðinni voru varaðir við þessum vörum í mars árið 2011 en Singh læt þær aðvaranir sem vind um eyru þjóta. Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hreindýrahornasprey er tískuorð dagsins í íþróttaheiminum. Margir íþróttamenn hafa notað þetta efni en nú hefur komið í ljós að það inniheldur ólögleg efni. Hreindýrahornaspreyið er framleitt af fyrirtækinu S.W.A.T.S. en það sérhæfir sig í vörum sem eiga að hjálpa íþróttamönnum á löglegan hátt. Sem sagt löglegur valmöguleiki í stað stera. Í grein Sports Illustrated um daginn eru nokkrir íþróttamenn nafngreindir sem hafa verið að nota vörur fyrirtækisins. Þar kemur líka fram að í hreindýraspreyinu sé efni sem örvar vöðvavöxt. Ólöglegt efni. Kylfingurinn Vijay Singh er á meðal þeirra sem eru nafngreindir í frétt SI og hann viðurkennir notkun sína á spreyinu. Segist þó ekki hafa haft hugmynd um að í því væri ólöglegt efni. "Er ég notaði hreindýrahornaspreyið hafði ég ekki hugmynd um að þar gæti verið að finna efni sem er á bannlista hjá PGA. Ég las innihaldslistann og þar kom ekkert slíkt fram. Ég er í áfalli eftir að hafa komist að því að ég gæti hafa verið að nota ólöglegt efni. Ég hef haft samband við PGA vegna málsins og mun veita alla þá aðstoð sem ég get," segir í yfirlýsingu frá Singh. Kylfingar á PGA-mótaröðinni voru varaðir við þessum vörum í mars árið 2011 en Singh læt þær aðvaranir sem vind um eyru þjóta.
Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti