Svikarinn segir Dr. Phil að hann elski Te'o 31. janúar 2013 16:00 Manti Te'o. Heitasta fréttamálið í Bandaríkjunum snýr að ruðningsleikmanninum hjá Notre Dame, Manti Te'o. Hann var plataður skelfilega af vini sínum á netinu og taldi sig eiga í sambandi við stúlku í gegnum internetið. Það sem Te'o vissi ekki var að vinur hans, Ronaiah Tuiasosopo, stóð á bak við málið. Hann setti sig í samband við Te'o á netinu á fölskum forsendum. Kom fram sem stúlka og notaði mynd í leyfisleysi af stúlku sem kom málinu ekkert við. Tuiasosopo ræddi svo margoft við Te'o í síma. Náði hann að breyta rödd sinni þannig að Te'o trúði því að hann væri að tala við stúlku. Þetta netsamband fór svo á mikið flug. Einhverra hluta vegna fór Te'o að tala um hana sem kærustuna sína í fjölmiðlum. Hann hafði samt aldrei hitt hana. Te'o fékk svo samúð þjóðarinnar er hann greindi frá því að amma hans og kærasta hefðu dáið með nokkurra klukkutíma millibili. Hann spilaði leik sama dag þrátt fyrir áfallið og stóð sig vel. Var mikið gert úr þeirri hetjudáð. Síðar kom svo í ljós að þetta var allt eitt heljarinnar svindl. Te'o sver af sér allir sakir í málinu. Segist hafa verið tekinn í bólinu og að málið sé allt hið neyðarlegasta fyrir sig. Ekki trúa þó allir því að hann sé svona saklaus en engu að síður er málið ákaflega neyðarlegt fyrir hann. Nú hefur Tuiasosopo stigið fram í viðtali við sjónvarpssálfræðinginn fræga, Dr. Phil, og lýst því yfir að hann væri ástfanginn af Te'o. Hann viðurkenndi síðan að vera samkynhneigður. Þetta mál er allt hið ævintýralegasta en hér að neðan má sjá smá innslag um þáttinn hjá Dr. Phil sem verður sýndur í kvöld vestanhafs. Erlendar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Heitasta fréttamálið í Bandaríkjunum snýr að ruðningsleikmanninum hjá Notre Dame, Manti Te'o. Hann var plataður skelfilega af vini sínum á netinu og taldi sig eiga í sambandi við stúlku í gegnum internetið. Það sem Te'o vissi ekki var að vinur hans, Ronaiah Tuiasosopo, stóð á bak við málið. Hann setti sig í samband við Te'o á netinu á fölskum forsendum. Kom fram sem stúlka og notaði mynd í leyfisleysi af stúlku sem kom málinu ekkert við. Tuiasosopo ræddi svo margoft við Te'o í síma. Náði hann að breyta rödd sinni þannig að Te'o trúði því að hann væri að tala við stúlku. Þetta netsamband fór svo á mikið flug. Einhverra hluta vegna fór Te'o að tala um hana sem kærustuna sína í fjölmiðlum. Hann hafði samt aldrei hitt hana. Te'o fékk svo samúð þjóðarinnar er hann greindi frá því að amma hans og kærasta hefðu dáið með nokkurra klukkutíma millibili. Hann spilaði leik sama dag þrátt fyrir áfallið og stóð sig vel. Var mikið gert úr þeirri hetjudáð. Síðar kom svo í ljós að þetta var allt eitt heljarinnar svindl. Te'o sver af sér allir sakir í málinu. Segist hafa verið tekinn í bólinu og að málið sé allt hið neyðarlegasta fyrir sig. Ekki trúa þó allir því að hann sé svona saklaus en engu að síður er málið ákaflega neyðarlegt fyrir hann. Nú hefur Tuiasosopo stigið fram í viðtali við sjónvarpssálfræðinginn fræga, Dr. Phil, og lýst því yfir að hann væri ástfanginn af Te'o. Hann viðurkenndi síðan að vera samkynhneigður. Þetta mál er allt hið ævintýralegasta en hér að neðan má sjá smá innslag um þáttinn hjá Dr. Phil sem verður sýndur í kvöld vestanhafs.
Erlendar Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira