Lindsey Vonn sleit allt í hnénu - tímabilið búið og ÓL í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 17:53 Lindsey Vonn. Mynd/AP Tímabilið er búið hjá hinni 28 ára gömlu Lindsey Vonn eftir að hún sleit allt í hægra hnénu sínu í stórsvigskeppninni á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum sem fer þessa dagana fram í Austurríki. Lindsey Vonn er frægasta og sigursælasta skíðakona heims undanfarin ár en þetta var fyrsti keppnisdagurinn á mótinu í Schladming í Austurríki. Læknir á sjúkrahúsinu í Schladming staðfesti við formann austurríska skíðasambandsins að Lindsey Vonn hafi slitið krossband og önnur liðbönd í hægra hnénu. Hún féll illa í brautinni en slysið varð stuttu eftir tvö í dag. Vonn var flutt í þyrlu á næsta sjúkrahús en hugað var að henni í brekkunni í tólf mínútur áður en þyrlan fór með hana á spítalann. Það er ljóst að Lindsey Vonn keppir ekki meira á þessu tímabili og nær því ekki að verja Heimsbikarmeistaratitla sína en hún vann fjóra titla í Heimsbikarnum á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Þá er ekki öruggt að Vonn nái að komast í keppnisform fyrir Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram eftir ár en þar ætlaði sú bandaríska að bæta við Ólympíugullið sem hún vann í bruni á leikunum í Vancouver fyrir þremur árum. Íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
Tímabilið er búið hjá hinni 28 ára gömlu Lindsey Vonn eftir að hún sleit allt í hægra hnénu sínu í stórsvigskeppninni á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum sem fer þessa dagana fram í Austurríki. Lindsey Vonn er frægasta og sigursælasta skíðakona heims undanfarin ár en þetta var fyrsti keppnisdagurinn á mótinu í Schladming í Austurríki. Læknir á sjúkrahúsinu í Schladming staðfesti við formann austurríska skíðasambandsins að Lindsey Vonn hafi slitið krossband og önnur liðbönd í hægra hnénu. Hún féll illa í brautinni en slysið varð stuttu eftir tvö í dag. Vonn var flutt í þyrlu á næsta sjúkrahús en hugað var að henni í brekkunni í tólf mínútur áður en þyrlan fór með hana á spítalann. Það er ljóst að Lindsey Vonn keppir ekki meira á þessu tímabili og nær því ekki að verja Heimsbikarmeistaratitla sína en hún vann fjóra titla í Heimsbikarnum á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Þá er ekki öruggt að Vonn nái að komast í keppnisform fyrir Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram eftir ár en þar ætlaði sú bandaríska að bæta við Ólympíugullið sem hún vann í bruni á leikunum í Vancouver fyrir þremur árum.
Íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira