Williams frumsýndi í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 19. febrúar 2013 17:30 Maldonado var að vonum ánægður með að komast loksins í nýjan Williams-bíl. nordicphotos/afp Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. "Ég er ánægður með framþróunina á þessum bíl," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. "Þetta er betri og mun rennilegri Formúla 1-bíll en FW24-bíllinn var. Ég held að allir sem tóku þátt í þessu verkefni séu stoltir af þeirri vinnu sem þeir lögðu til." Þrátt fyrir að segja að bíllinn sé aðeins uppfærsla af bíl síðasta árs segir liðið jafnframt að FW25 sé 80% nýr. Í hann hefur verið komið fyrir nýjum gírkassa, nýtt fjöðrunarkerfi að aftan, nýtt kælikerfi, nýtt gólf, nýtt púst, ný yfirbygging og ný trjóna. Þeir Pastor Maldonado og Valtteri Bottas munu aka Williams-bílnum í sumar en Bruno Senna var látinn fara í vetur. Formúla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. "Ég er ánægður með framþróunina á þessum bíl," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. "Þetta er betri og mun rennilegri Formúla 1-bíll en FW24-bíllinn var. Ég held að allir sem tóku þátt í þessu verkefni séu stoltir af þeirri vinnu sem þeir lögðu til." Þrátt fyrir að segja að bíllinn sé aðeins uppfærsla af bíl síðasta árs segir liðið jafnframt að FW25 sé 80% nýr. Í hann hefur verið komið fyrir nýjum gírkassa, nýtt fjöðrunarkerfi að aftan, nýtt kælikerfi, nýtt gólf, nýtt púst, ný yfirbygging og ný trjóna. Þeir Pastor Maldonado og Valtteri Bottas munu aka Williams-bílnum í sumar en Bruno Senna var látinn fara í vetur.
Formúla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira