Össur um FBI málið: Erlend lögreglulið fá ekki að vaða hingað inn Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. febrúar 2013 15:57 „Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess að hafa þar til bærri, samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum, frá íslenskum yfirvöldum," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í atburðarrásina sumarið 2011 þegar lögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, komu hingað til lands til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins. Nokkrum vikum síðar komu þeir hingað til lands og yfirheyrðu íslenskan tölvuhakkara, sem kallaður er Siggi hakkari, en svo virðist sem tilgangurinn hafi verið að rannsaka uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks. Eins og fram hefur komið kom FBI hingað til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins eftir að réttarbeiðni barst íslenskum stjórnvöldum. Össur telur hins vegar að yfirheyrslurnar yfir Sigga hakkara hafi verið gerðar í algjöru leyfisleysi. „Ég tel af og frá að líta svo á að heimsókn hingað sex vikum fyrr með leyfi íslenskra yfirvalda hafi náð yfir það að koma síðan nokkrum vikum síðar og hefja yfirheyrslur yfir einstaklingi sem virtist fyrst og fremst beinast að Wikileaks," sagði Össur. Hann sagðist telja að ákvörðun Ögmundar um að vísa FBI úr landi hafa verið hárrétt viðbrögð. Mál Sigga hakkara Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
„Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess að hafa þar til bærri, samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum, frá íslenskum yfirvöldum," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í atburðarrásina sumarið 2011 þegar lögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, komu hingað til lands til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins. Nokkrum vikum síðar komu þeir hingað til lands og yfirheyrðu íslenskan tölvuhakkara, sem kallaður er Siggi hakkari, en svo virðist sem tilgangurinn hafi verið að rannsaka uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks. Eins og fram hefur komið kom FBI hingað til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins eftir að réttarbeiðni barst íslenskum stjórnvöldum. Össur telur hins vegar að yfirheyrslurnar yfir Sigga hakkara hafi verið gerðar í algjöru leyfisleysi. „Ég tel af og frá að líta svo á að heimsókn hingað sex vikum fyrr með leyfi íslenskra yfirvalda hafi náð yfir það að koma síðan nokkrum vikum síðar og hefja yfirheyrslur yfir einstaklingi sem virtist fyrst og fremst beinast að Wikileaks," sagði Össur. Hann sagðist telja að ákvörðun Ögmundar um að vísa FBI úr landi hafa verið hárrétt viðbrögð.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira