Biophilia fékk Grammy-verðlaunin fyrir hönnun 11. febrúar 2013 08:49 Björk Guðmundsdóttir. Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak, samstarfsmenn Bjarkar til margra ára, sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina. Grammy-verðlaunahátíðin var haldin vestanhafs í nótt. Það var hljómsveitin Mumford & Sons sem fékk aðalverðlaunin en plata þeirra Babel var valin besta plata ársins. Hljómsveitin Fun fékk verðlaunin sem besti nýliði ársins og raunar fékk lag þeirra We Are Young, þar sem Janelle Monae slæst í hóp með þríeykinu, verðlaunin sem besta lag ársins. Ástralski söngvarinn Gotye vann þrenn verðlaun. Þeirra á meðal voru verðlaun fyrir smáskífu ársins með laginu Somebody That I Used to Know með söngkonunni Kimbru frá Nýja-Sjálandi í broddi fylkingar. Biophilia Bjarkar var tilnefnd sem besta jaðarplatan en þar sigraði Gotye með sinni plötu, Making Mirrors. Björk hefur því verið tilnefnd alls þrettán sinnum til verðlaunanna en aldrei unnið sjálf þar sem verðlaunin í nótt voru merkt fyrrnefndum samstarfsmönnum hennar. Rokkararnir Dan Auerbach og Patrick Carney í Black Keys nældu einnig í þrenn verðlaun. Þar á meðal áttu þeir rokkplötu ársins, El Camino. Auerbach var einnig kjörinn framleiðandi ársins. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna Jay-Z og Kanye West, DJ Skrillex, Adele, Zac Brown Band, Miguel og Kelly Clarkson. Þá sneri Justin Timberlake aftur í sviðsljósið eftir langa fjarveru af tónlistarsviðinu. Hann söng lagið Suit & Tie fyrir áhorfendur en lagið er það fyrsta sem hann gefur út í fimm ár. Björk Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Sjá meira
Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak, samstarfsmenn Bjarkar til margra ára, sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina. Grammy-verðlaunahátíðin var haldin vestanhafs í nótt. Það var hljómsveitin Mumford & Sons sem fékk aðalverðlaunin en plata þeirra Babel var valin besta plata ársins. Hljómsveitin Fun fékk verðlaunin sem besti nýliði ársins og raunar fékk lag þeirra We Are Young, þar sem Janelle Monae slæst í hóp með þríeykinu, verðlaunin sem besta lag ársins. Ástralski söngvarinn Gotye vann þrenn verðlaun. Þeirra á meðal voru verðlaun fyrir smáskífu ársins með laginu Somebody That I Used to Know með söngkonunni Kimbru frá Nýja-Sjálandi í broddi fylkingar. Biophilia Bjarkar var tilnefnd sem besta jaðarplatan en þar sigraði Gotye með sinni plötu, Making Mirrors. Björk hefur því verið tilnefnd alls þrettán sinnum til verðlaunanna en aldrei unnið sjálf þar sem verðlaunin í nótt voru merkt fyrrnefndum samstarfsmönnum hennar. Rokkararnir Dan Auerbach og Patrick Carney í Black Keys nældu einnig í þrenn verðlaun. Þar á meðal áttu þeir rokkplötu ársins, El Camino. Auerbach var einnig kjörinn framleiðandi ársins. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna Jay-Z og Kanye West, DJ Skrillex, Adele, Zac Brown Band, Miguel og Kelly Clarkson. Þá sneri Justin Timberlake aftur í sviðsljósið eftir langa fjarveru af tónlistarsviðinu. Hann söng lagið Suit & Tie fyrir áhorfendur en lagið er það fyrsta sem hann gefur út í fimm ár.
Björk Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Sjá meira