Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2013 09:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Dolby leikhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. Þessi viðburður er í hugum margra ekki síður merkilegur í tískuheiminum en í kvikmyndaiðnaðinum, en stjörnurnar eru heldur betur teknar út frá toppi til táar á rauða dreglinum. Í ár varð enginn fyrir vonbrigðum og dregillinn glæsilegri en nokkru fyrr. Hér eru þær dömur sem þóttu skara fram úr í klæðaburði á Óskarnum 2013.Jessica Chastein var í húðlituðum og hlýralausum kjól frá Giorgio Armani.Amy Adams var stórglæsileg í lavenderlituðum kjól frá Oscar De La Renta.Amanda Seyfried í Alexander McQueen.Naomi Watts í silfurlituðum pallíettukjól frá Giorgio Armani sem fór henni einstaklega vel.Halle Berry í kjól sem Donatella Versace gerði sérstaklega fyrir tilefnið í James Bond stíl.Catherine Zeta Jones var guðja í gylltum kjól frá Zuhair Murad.Jennifer Garner í vínrauðum kjól úr smiðju Gucci Première.Reese Witherspoon í dásamlegum dimmbláum kjól frá Louis Vuitton.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira