Einar Ben hafði rétt fyrir sér - Ferðamenn vilja sjá Norðurljósin 18. mars 2013 19:36 Ferðamenn jafnt sem Íslendingar horfðu til himins síðastliðna nótt þegar norðurljósin skörtuðu sínu fegursta. Mikil sóknarfæri fyrir ferðmannaiðnaðinn fylgja þessari óhefðbundnu söluvöru en hátt í tuttugu þúsund ferðamenn hafa farið í norðurljósaferðir það sem af er ári. Lengi vel var hlegið að nýstárlegum viðskiptahugmyndum Einars Ben sem mælti fyrir því að selja jarðskjálfta og Norðurljós. En sá hlær best sem síðast hlær. Þetta ótrúlega náttúrufyrirbæri laðar fólk hvaðanæva úr heiminum hingað til lands. Norðurljósin okkar dýrmætu eru nú miðlægur punktur í ferðamannaiðnaðinum. „Við erum búnir að selja norðuljósaferðir síðan árið 2001. Við vorum fyrstir til að gera það og það hefur vaxið ár frá ári. Í janúar og febrúar á þessu ári vorum við með 20 þúsund farþega," segir Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursion. En það er ekki á vísan að róa í þessum efnum enda eiga norðurljósin til með að vera handahófskennd. „Við höfum markaðssett þetta þannig að við erum að leita að Norðurljósunum. Við erum ekki að ábyrgjað það, það gerir meiri ánægju þegar ljósin finnast," segir hann. Fyrir okkur Íslendinga eru Norðurljósin daglegt brauð en fyrir ferðamanninn er hér um ræða stórkostlegan áfanga. Margir bíða alla sína ævi eftir að sjá þau og sumir nýta tækifærið til að taka stóra skrefið. „Síðan eru skemmtileg dæmi um það að fólk hefur viljað biðjast ástvina sinna," segir hann. „Það eru útlendingar sem hafa kennt Íslendingum að meta Norðurljósin. Þetta hefur þótt sjálfsagt en það hefur verið breytast enda mikil vakning í þessu." Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Sjá meira
Ferðamenn jafnt sem Íslendingar horfðu til himins síðastliðna nótt þegar norðurljósin skörtuðu sínu fegursta. Mikil sóknarfæri fyrir ferðmannaiðnaðinn fylgja þessari óhefðbundnu söluvöru en hátt í tuttugu þúsund ferðamenn hafa farið í norðurljósaferðir það sem af er ári. Lengi vel var hlegið að nýstárlegum viðskiptahugmyndum Einars Ben sem mælti fyrir því að selja jarðskjálfta og Norðurljós. En sá hlær best sem síðast hlær. Þetta ótrúlega náttúrufyrirbæri laðar fólk hvaðanæva úr heiminum hingað til lands. Norðurljósin okkar dýrmætu eru nú miðlægur punktur í ferðamannaiðnaðinum. „Við erum búnir að selja norðuljósaferðir síðan árið 2001. Við vorum fyrstir til að gera það og það hefur vaxið ár frá ári. Í janúar og febrúar á þessu ári vorum við með 20 þúsund farþega," segir Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursion. En það er ekki á vísan að róa í þessum efnum enda eiga norðurljósin til með að vera handahófskennd. „Við höfum markaðssett þetta þannig að við erum að leita að Norðurljósunum. Við erum ekki að ábyrgjað það, það gerir meiri ánægju þegar ljósin finnast," segir hann. Fyrir okkur Íslendinga eru Norðurljósin daglegt brauð en fyrir ferðamanninn er hér um ræða stórkostlegan áfanga. Margir bíða alla sína ævi eftir að sjá þau og sumir nýta tækifærið til að taka stóra skrefið. „Síðan eru skemmtileg dæmi um það að fólk hefur viljað biðjast ástvina sinna," segir hann. „Það eru útlendingar sem hafa kennt Íslendingum að meta Norðurljósin. Þetta hefur þótt sjálfsagt en það hefur verið breytast enda mikil vakning í þessu."
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Sjá meira