Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði 17. mars 2013 13:45 MYNDIR/Kría Freysdóttir Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Hönnun Guðrúnar Guðjónsdóttur, klæðskerameistara, fyrir Huginn Muninn einkennist af nákvæmu handbragði og vandvirkni. Á RFF fengum við að sjá fallegan klæðnað fyrir bæði kynin, en hingað til höfum við bara séð herraskyrtur frá Huginn Muninn. Á sýningunni voru flestar fyrirsæturnar í skyrtum og buxum í stíl, þar sem vönduð snið, falleg smáatriði og fylgihlutir úr leðri voru áberandi.Hér má skoða fleiri myndir.MYNDIR/Kría Freysdóttir RFF Skroll-Lífið Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Hönnun Guðrúnar Guðjónsdóttur, klæðskerameistara, fyrir Huginn Muninn einkennist af nákvæmu handbragði og vandvirkni. Á RFF fengum við að sjá fallegan klæðnað fyrir bæði kynin, en hingað til höfum við bara séð herraskyrtur frá Huginn Muninn. Á sýningunni voru flestar fyrirsæturnar í skyrtum og buxum í stíl, þar sem vönduð snið, falleg smáatriði og fylgihlutir úr leðri voru áberandi.Hér má skoða fleiri myndir.MYNDIR/Kría Freysdóttir
RFF Skroll-Lífið Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira