Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2013 13:56 Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslensku stelpurnar náðu að rífa sig up og enda mótið á sigri en liðið hafði tapað fyrir Bandaríkjunum (0-3), Svíþjóð (1-6) og Kína (0-1) í fyrri leikjum sínum á þessu sterka árlega æfingamóti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði talsverðar breytingar á liðinu og þá einkum hvar leikmenn voru að spila á vellinum. Sigurður Ragnar setti meðal annars Rakel Hönnudóttur í framlínuna og hún þakkað fyrir sig með því að skora annað mark íslenska liðsins á 55. mínútu. Rakel er var búin að vera hættuleg áður en hún skoraði og skoraði meðal annars annað mark sem var dæmt af. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi í 1-0 með skalla á 10. mínútu eftir aukaspyrnu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur. Katrín Ómarsdóttir skoraði þriðja markið á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu en Elín Metta Jensen fékk aukspyrnuna. Sjö mínútum seinna minnkuðu Ungverjar muninn úr vítaspyrnu. Sandra María Jessen innsiglaði síðan sigurinn í blálokin eftir stungusendingu frá Elíu Mettu Jensen og stuttu síðar var flautað til leiksloka. Fanndís Friðriksdóttir, Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru ekki á skýrslu í dag og missti því Guðbjörg af öllu mótinu vegna veikindanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði.Lið Íslands í leiknum á móti Ungverjalandi í dag:Markvörður: Þóra Helgadóttir (83., Birna Kristjánsdóttir)Hægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir (46., Hallbera Guðný Gísladóttir)Tengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (60., Edda Garðsdóttir) og Dagný Brynjarsdóttir (70., Elín Metta Jensen)Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir (70., Sandra María Jessen)Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (57., Katrín Ómarsdóttir)Sóknartengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirFramherji: Rakel HönnudóttirMörkin: 1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (10.) 2-0 Rakel Hönnudóttir (55.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir (80.) 3-1 víti (87.) 4-1 Sandra María Jessen (90.) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslensku stelpurnar náðu að rífa sig up og enda mótið á sigri en liðið hafði tapað fyrir Bandaríkjunum (0-3), Svíþjóð (1-6) og Kína (0-1) í fyrri leikjum sínum á þessu sterka árlega æfingamóti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði talsverðar breytingar á liðinu og þá einkum hvar leikmenn voru að spila á vellinum. Sigurður Ragnar setti meðal annars Rakel Hönnudóttur í framlínuna og hún þakkað fyrir sig með því að skora annað mark íslenska liðsins á 55. mínútu. Rakel er var búin að vera hættuleg áður en hún skoraði og skoraði meðal annars annað mark sem var dæmt af. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi í 1-0 með skalla á 10. mínútu eftir aukaspyrnu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur. Katrín Ómarsdóttir skoraði þriðja markið á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu en Elín Metta Jensen fékk aukspyrnuna. Sjö mínútum seinna minnkuðu Ungverjar muninn úr vítaspyrnu. Sandra María Jessen innsiglaði síðan sigurinn í blálokin eftir stungusendingu frá Elíu Mettu Jensen og stuttu síðar var flautað til leiksloka. Fanndís Friðriksdóttir, Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru ekki á skýrslu í dag og missti því Guðbjörg af öllu mótinu vegna veikindanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði.Lið Íslands í leiknum á móti Ungverjalandi í dag:Markvörður: Þóra Helgadóttir (83., Birna Kristjánsdóttir)Hægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir (46., Hallbera Guðný Gísladóttir)Tengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (60., Edda Garðsdóttir) og Dagný Brynjarsdóttir (70., Elín Metta Jensen)Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir (70., Sandra María Jessen)Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (57., Katrín Ómarsdóttir)Sóknartengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirFramherji: Rakel HönnudóttirMörkin: 1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (10.) 2-0 Rakel Hönnudóttir (55.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir (80.) 3-1 víti (87.) 4-1 Sandra María Jessen (90.)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti