Innlent

Hvort skyldi hann kjósa, mömmu eða pabba?

Kristján Már Unnarsson skrifar
Hvað gerir kjósandi þegar mamma og pabbi eru bæði í framboði, - en hvort fyrir sinn flokkinn? Viðmælandi okkar úr þættinum „Um land allt" frá Húsavík í gærkvöldi stendur frammi fyrir þessum vanda.

Örlygur Hnefill Örlygsson og systkini hans eru í þeirri óvenjulegu stöðu að foreldrarnir sækjast báðir eftir þingsæti í Norðausturkjördæmi. Mamman Valgerður Gunnarsdóttir skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Pabbinn, Örlygur Hnefill Jónsson, skipar 6. sæti á lista Samfylkingarinnar.

Sonurinn Örlygur segist ætla að kjósa annaðhvort pabba eða mömmu, en hvort fær atkvæðið? Í frétt Stöðvar 2 má sjá hvernig Örlygur svaraði spurningunni.


Tengdar fréttir

Stytta verði reist af Neil Armstrong á Íslandi

Einn bandarísku Apollo-geimfaranna laumaði íslenskum 25-eyringi með sér í tunglferð og er hann sagður eini peningur mannkyns sem fór slíka ferð.gsson, hótelstjóri á Húsavík, að Íslendingar geri meira úr hlutverki Íslands í tunglferðunum, en 9 af þeim 12 mönnum, sem lentu á tunglinu, komu hingað til lands til jarðfræðináms.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×