Algjörlega til skammar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2013 10:39 Kristín Harpa Hálfdánardóttir, íþróttastjóri Rúv, ýtir hér Daníel Rúnarssyni til hliðar eftir bikarúrslitaleik karla í gær. Mynd/Hilmar Þór Guðmundsson/sport.is Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. Daníel Rúnarssyni, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins, var vísað frá af starfsmanni Rúv þegar hann ætlaði að mynda fögnuð leikmanna ÍR, sem varð bikarmeistari karla. Eins og sést á meðfylgjandi myndum frá sport.is var Daníel beinlínis ýtt af vellinum með handafli. „Það er algjörlega fáránlegt að það sé gengið í skrokk á fólki," sagði Rakel við Vísi. „Það var ekki talað við hann heldur var honum einfaldlega ýtt út af vellinum." Þar vísar hún til þess þegar Kristín Harpa Hálfdánardóttir, íþróttastjóri Rúv, ýtti Daníel Rúnarssyni, ljósmyndara Fréttablaðsins, til hliðar eftir bikarúrslitaleik karla í gær. Fjallað var um málið um helgina og Rúv birti svo frétt á heimasíðu sinni þar sem fullyrt er að engum hafi verið bannað að mynda á leikjum helgarinnar. Hins vegar voru settar reglur um aðgang fjölmiðla og segir að viðkomandi ljósmyndari hafi farið „inn á svæði sem ekki var ætlað til ljósmyndatöku og þurfti því að koma honum á svæði þar sem hann var ekki fyrir sjónvarpsmyndavélum." „Mér finnst að Rúv eigi ekki að getað eignað sér viburði. Það hefði þurft að senda út tilkynningu um þetta fyrirfram að það megi ekki mynda viðburðinn. Ljósmyndararnir sátu allan leikinn og voru svo skyndilega stöðvaðir. Mér finnst þetta algjörlega til skammar," segir Rakel. Fulltrúar Blaðaljósmyndarafélagsins munu funda með formanni Blaðamannafélags Íslands á morgun og er þá von á yfirlýsingu. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, segir að afleiðingar þessa að hafi bitnað á gæðum mynda þeirra sem störfuðu á leiknum. „Við þurftum hér um bil að biðja menn að leika fagnaðarlætin aftur af því að við náum engum myndum nema af bakhlutanum á einhverjum áhorfendum." Handbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. Daníel Rúnarssyni, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins, var vísað frá af starfsmanni Rúv þegar hann ætlaði að mynda fögnuð leikmanna ÍR, sem varð bikarmeistari karla. Eins og sést á meðfylgjandi myndum frá sport.is var Daníel beinlínis ýtt af vellinum með handafli. „Það er algjörlega fáránlegt að það sé gengið í skrokk á fólki," sagði Rakel við Vísi. „Það var ekki talað við hann heldur var honum einfaldlega ýtt út af vellinum." Þar vísar hún til þess þegar Kristín Harpa Hálfdánardóttir, íþróttastjóri Rúv, ýtti Daníel Rúnarssyni, ljósmyndara Fréttablaðsins, til hliðar eftir bikarúrslitaleik karla í gær. Fjallað var um málið um helgina og Rúv birti svo frétt á heimasíðu sinni þar sem fullyrt er að engum hafi verið bannað að mynda á leikjum helgarinnar. Hins vegar voru settar reglur um aðgang fjölmiðla og segir að viðkomandi ljósmyndari hafi farið „inn á svæði sem ekki var ætlað til ljósmyndatöku og þurfti því að koma honum á svæði þar sem hann var ekki fyrir sjónvarpsmyndavélum." „Mér finnst að Rúv eigi ekki að getað eignað sér viburði. Það hefði þurft að senda út tilkynningu um þetta fyrirfram að það megi ekki mynda viðburðinn. Ljósmyndararnir sátu allan leikinn og voru svo skyndilega stöðvaðir. Mér finnst þetta algjörlega til skammar," segir Rakel. Fulltrúar Blaðaljósmyndarafélagsins munu funda með formanni Blaðamannafélags Íslands á morgun og er þá von á yfirlýsingu. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, segir að afleiðingar þessa að hafi bitnað á gæðum mynda þeirra sem störfuðu á leiknum. „Við þurftum hér um bil að biðja menn að leika fagnaðarlætin aftur af því að við náum engum myndum nema af bakhlutanum á einhverjum áhorfendum."
Handbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira