Bakgrunnur starfsmanna kirkjunnar verður skoðaður Helga Arnardóttir skrifar 10. mars 2013 19:53 Allir starfsmenn þjóðkirkjunnar þurfa nú að skrifa undir plagg þar sem þeir gefa leyfi til að sakaferill þeirra og bakgrunnur verði skoðaður. Biskup Íslands segir nauðsynlegt að hafa svona fyrirkomulag á stofnunum og öllum stöðum þar sem börn og unglingar koma við sögu. Eftir miklar umræður um kynferðisbrot innan þjóðkirkjunnar var samþykkt á kirkjuþingi árið 2009 að starfsmenn hjá þjóðkirkjunni þyrftu að gefa heimild með undirrituðu samþykki svo hægt væri að kanna bakgrunn og sakaskrá viðkomandi. Í fyrra var þetta tekið enn lengra. „Fyrst var þetta hugsað með fasta starfsmenn, presta og starfsmenn í barna- og æskulýðsstarfi en síðan hefur þetta útfærst, þannig að í sjálfu sér er hverri sóknarnefnd í sjálfsvald sett hversu langt hún gengur og allir þeir sem koma inn fyrir kirkjunnar dyr þó þau séu bara að vaska upp í eldhúsinu eða eitthvað slíkt. að þeir skrifi undir svona samþykki," segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Þetta á einnig við þá starfsmenn og sjálfboðaliða sem hófu störf hjá þjóðkirkjunni fyrir 2009. Þá er athugað í sakaskrá hvort viðkomandi hafi brotið barnaverndar- eða hegningarlög, gerst sekur um ofbeldis eða kynferðisbrot og svo framvegis. En undirritað samþykki viðkomandi starfsmanns er skilyrði. „Markmiðið er náttúrulega að tryggja að við getum stundað fagleg og örugg vinnubrögð innan kirkjunnar. Og þar sem þetta var fyrst aðeins gagnvart börnum og unglingum þá eru þau náttúrulega það sem við þurfum mest að vanda okkur með í lífinu og starfið með þeim en þetta getur líka átt við um aðra starfsmenn þannig að nú gildir þetta um alla," segir hún. „Ég held það sé nauðsynlegt að það sé svona fyrirkomulag í öllum stofnunum og á stöðum þar sem börn eru annars vegar þá gefi starfsfólk og þeir sem starfa með börnum, sjálfboðaliðar og aðrir leyfi fyrir því að þau sé skimuð," Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Allir starfsmenn þjóðkirkjunnar þurfa nú að skrifa undir plagg þar sem þeir gefa leyfi til að sakaferill þeirra og bakgrunnur verði skoðaður. Biskup Íslands segir nauðsynlegt að hafa svona fyrirkomulag á stofnunum og öllum stöðum þar sem börn og unglingar koma við sögu. Eftir miklar umræður um kynferðisbrot innan þjóðkirkjunnar var samþykkt á kirkjuþingi árið 2009 að starfsmenn hjá þjóðkirkjunni þyrftu að gefa heimild með undirrituðu samþykki svo hægt væri að kanna bakgrunn og sakaskrá viðkomandi. Í fyrra var þetta tekið enn lengra. „Fyrst var þetta hugsað með fasta starfsmenn, presta og starfsmenn í barna- og æskulýðsstarfi en síðan hefur þetta útfærst, þannig að í sjálfu sér er hverri sóknarnefnd í sjálfsvald sett hversu langt hún gengur og allir þeir sem koma inn fyrir kirkjunnar dyr þó þau séu bara að vaska upp í eldhúsinu eða eitthvað slíkt. að þeir skrifi undir svona samþykki," segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Þetta á einnig við þá starfsmenn og sjálfboðaliða sem hófu störf hjá þjóðkirkjunni fyrir 2009. Þá er athugað í sakaskrá hvort viðkomandi hafi brotið barnaverndar- eða hegningarlög, gerst sekur um ofbeldis eða kynferðisbrot og svo framvegis. En undirritað samþykki viðkomandi starfsmanns er skilyrði. „Markmiðið er náttúrulega að tryggja að við getum stundað fagleg og örugg vinnubrögð innan kirkjunnar. Og þar sem þetta var fyrst aðeins gagnvart börnum og unglingum þá eru þau náttúrulega það sem við þurfum mest að vanda okkur með í lífinu og starfið með þeim en þetta getur líka átt við um aðra starfsmenn þannig að nú gildir þetta um alla," segir hún. „Ég held það sé nauðsynlegt að það sé svona fyrirkomulag í öllum stofnunum og á stöðum þar sem börn eru annars vegar þá gefi starfsfólk og þeir sem starfa með börnum, sjálfboðaliðar og aðrir leyfi fyrir því að þau sé skimuð,"
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira