Bikarúrslitaleikjaárið mikla í Garðabæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 17:30 Stjarnan varð bikarmeistari í körfunni. Mynd/Daníel Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira