Voru í sínu þriðja stökki 24. mars 2013 12:56 Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. Leitað var að mönnunum á jörðu og úr lofti í um níu klukkustundir. Lík þeirra fundust í skóglendi nærri Zephyrhills flugvellinum laust fyrir miðnætti í gær. Melanie Snow, talsmaður fógetans í Pasco County, vildi ekki gefa upp í samtali við AP-fréttastofuna hvort fallhlífar mannanna hefðu opnast. Það væri eitt þeirra sem væri til rannsóknar. Snow staðfesti að mennirnir hefðu verið í sínu þriðja stökki þegar slysið átti sér stað. Þeir stukku ekki saman heldur hvor í sínu lagi. Lík mannanna fundust skammt hvort frá öðru.Ekki fyrsta banaslysið Melanie Snow staðfesti í samtali við fréttastofu Rúv að fyrirtækið Skydive City væri afar vinsælt og mikill fjöldi stökka færi fram á vegum fyrirtækisins. Samkvæmt Snow er þetta ekki í fyrsta skipti sem dauðsföll verða í stökkum á vegum fyrirtækisins og fréttir erlendra vefmiðla staðfesta frásögn hennar. Árið 2012 lét sextug kona lífið í stökki á vegum Skydive City þegar fallhlíf hennar opnaðist ekki. Þá lét sjötugur karlmaður lífið árið 2010 af sárum sínum eftir slæma lendingu í fallhlífastökki á vegum Skydive City. Miklir vindar voru sagðir ástæðan að lendingin heppnaðist svo illa með fyrrnefndum afleiðingum. Tengdar fréttir Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. Leitað var að mönnunum á jörðu og úr lofti í um níu klukkustundir. Lík þeirra fundust í skóglendi nærri Zephyrhills flugvellinum laust fyrir miðnætti í gær. Melanie Snow, talsmaður fógetans í Pasco County, vildi ekki gefa upp í samtali við AP-fréttastofuna hvort fallhlífar mannanna hefðu opnast. Það væri eitt þeirra sem væri til rannsóknar. Snow staðfesti að mennirnir hefðu verið í sínu þriðja stökki þegar slysið átti sér stað. Þeir stukku ekki saman heldur hvor í sínu lagi. Lík mannanna fundust skammt hvort frá öðru.Ekki fyrsta banaslysið Melanie Snow staðfesti í samtali við fréttastofu Rúv að fyrirtækið Skydive City væri afar vinsælt og mikill fjöldi stökka færi fram á vegum fyrirtækisins. Samkvæmt Snow er þetta ekki í fyrsta skipti sem dauðsföll verða í stökkum á vegum fyrirtækisins og fréttir erlendra vefmiðla staðfesta frásögn hennar. Árið 2012 lét sextug kona lífið í stökki á vegum Skydive City þegar fallhlíf hennar opnaðist ekki. Þá lét sjötugur karlmaður lífið árið 2010 af sárum sínum eftir slæma lendingu í fallhlífastökki á vegum Skydive City. Miklir vindar voru sagðir ástæðan að lendingin heppnaðist svo illa með fyrrnefndum afleiðingum.
Tengdar fréttir Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42